Hjálp við að velja fiska ??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

Hjálp við að velja fiska ??

Post by einar24 »

góða kvöldið ég er hérna með 160 lítra búr og veit ekkert hvað ég á að gera við það hvaða fiska hentar í það ég er mjög hrifin af síkliðum en langar að hafa mikið úrval af fiskum mér finst oscar mjög flottir en henta varla í 160 lítra endilega koma með einhverjar hugmyndir um hvaða fiska ég get haft og hvaða kannski passa saman vonast eftir sem flestum svörum takk fyrir Einar :?: :?: :?:
Einar24
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

nokkrar dvergsíkliður og tetrur gætu verið góð blanda
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

oscar

Post by einar24 »

em með oscara og svona einhverskonar þrif sugu sem hreinsar sand og gler

sorry er nýr í fiskahobbýinu :?
Einar24
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Óskar þarf muun stærra búr en 160 L.. því miður hann verður helvíti stór
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Á þetta er vera "en með oscara" eða "er með oscara" ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

160 lítrar er skemmtileg stærð en samt hálf leiðinleg, alveg á mörkunum í að duga fyrir sikliður.
Þú gætir verið með nokkrar afrískar eða þá einhverjar minni amerískar, td firemouth, J dempsei, stakan convict osf. eða þá skellt þér á lítinn óskar ef þig langar í svoleiðis en þá bara hann einan í búrið og með því hugarfari að stækka búrið eða láta hann fara þegar hann verður of stór.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Ég er með Fangasíkliðupar í 54 lítra búri og það eina sem pirrar þær er fíflið sem háfar frá þeim seiðin og gefur síkliðunum í næsta búri.
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

Síkliður

Post by einar24 »

ok dam en ég vil hafa mikið af litum í búrinu hvað segiði um eitthverjar hugmyndir um uppsetninguna en hversu margar svona sirka margar síkliður get ég haft bara svona sirka bout
Einar24
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

það fer eftir því hvernig síkliður þú ert að leita eftir.
Þær amerísku eru litminni og verða stærri, eitt par af "littlum" ameríkönum gæti gengið
Afrískar síkl. eru mun litmeiri svo það er kannski eitthvað sem þú ættir að skoða betur.

Samt finnst mér 160 lítra búr ekki vera nógu stórt fyrir almennilegt síkliðubúr, nema þá dvergsíkliður.

Þú hefur ekkert spáð í að fara útí gotfiska, til í mörgum litum og gerðum og passa vel í þetta búr
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

Síkliður

Post by einar24 »

ég eiginlega veit ekkert hvað ég vil er bara að leta að miklum litum og svona búri sem hægt er að dást að er búinn að sjá argar síkliður og hef orðinn ástfanginn af þeim hef ekkert verið að skoða gotfiska en þessir litlu er bara ekki að heilla en getiði kannski komið með einhver nöfn af þessum síkliðum sem ég get haft það væri geggjað :P :P
Einar24
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Re: Síkliður

Post by Gudjon »

einar24 wrote:ég eiginlega veit ekkert hvað ég vil er bara að leta að miklum litum og svona búri sem hægt er að dást að er búinn að sjá argar síkliður og hef orðinn ástfanginn af þeim hef ekkert verið að skoða gotfiska en þessir litlu er bara ekki að heilla en getiði kannski komið með einhver nöfn af þessum síkliðum sem ég get haft það væri geggjað :P :P
fiskabur.is, myndir og nöfn

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... grein_.htm
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

Post by einar24 »

Tropheus tropheops ,acei,Pseudotropheus flavus ,demansoni ,Zebra red top ,og þessi heillar mig melanocromis maingano og svo náttúru lega convict

hvað segiru um það helduru að þú getir klippt niður valið ??
Einar24
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Þessar tegundir ættu allar að ganga saman nema þá Convictinn.
Þeir geta orðið algjörir durgar
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sammála, reyndar getur stakur convict alveg verið með í búrinu, þeir eru einstaklega ljúfir stakir.
Hver eru málin á búrinu ? Botnflöturinn er aðalmálið fyrir afrískar sikliður.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Vargur wrote:Sammála, reyndar getur stakur convict alveg verið með í búrinu, þeir eru einstaklega ljúfir stakir.
Hver eru málin á búrinu ? Botnflöturinn er aðalmálið fyrir afrískar sikliður.
jújú, ég var reyndar með hrygnandi Convict par í mínu Malawi búri og það gekk ágætlega..... á köflum :roll:

Ég mundi þá frekar taka hrygnu ef að þú ætlarð að vera alveg save, hængarnir geta nú verið ferlega "territorial" þó að engin hrygna sé í búrinu
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

Síkliður

Post by einar24 »

ok takk hvaða fiska af þessum mæliru fyrir svona byrjenda??? en málin á búrinu eru lengd 100cm breidd 40cm og hæð 40cm
Einar24
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég mundi bara byrja með einhverjar 2-3 týpur sem þér líst vel á.
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

Síkliður

Post by einar24 »

melanocromis maingano,labidochromis caeruleus,Tropheus tropheops
hvað segiru um það helduru að það gangi? og er þetta til í Fiskabúr og segðu mér hvað kostar Rock bakgrunnurinn hjá þér plakatið?
Einar24
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

Hreinsi kvikindi

Post by einar24 »

og svo vantar mér eitthvað hreinsi kvikindi á botninn og á glerið hvað mæliru með?
Einar24
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég fór að spá í hvort það séu ekki komnir 100 þræðir um svipuð mál hér á spjallið. :-)

Ancistur, bótíur og Synodontis kattfiskar virka fínt með afrískum.
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

síkliður

Post by einar24 »

en hvað segiru helduru að þessar síkliður gangi upp?
Einar24
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

en hvað segiru helduru að þessar síkliður gangi upp?
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

ok

Post by einar24 »

ok geggjað ekki ertu með þetta í búðinni hjá þér Vargur???
Einar24
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jú jú, eitthvað af þessu og meira væntanlegt í næstu viku.
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

Bótíur

Post by einar24 »

held ég skelli mér bara á eina Bótíu hehe
Einar24
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

Miðvikudagur

Post by einar24 »

ok kem kannski á næsta miðviku dag eða laugardag helduru að þetta verði komið þá og veistu nokkuð verðið á þessum þremum,,
melanocromis maingano,labidochromis caeruleus,Tropheus tropheops
Einar24
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Re: Bótíur

Post by Gudjon »

einar24 wrote:held ég skelli mér bara á eina Bótíu hehe
Þær eru mun skemmtilegri í hóp, minnst 5 er fín tala, annars ganga þær alveg einar líka
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flestar þessar afrísku eru frá 1-2 þús.
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

ok

Post by einar24 »

ok takk fyrir alla hjálpina en nú held ég að ég fari bara að sofa :shock:
Einar24
Post Reply