góða kvöldið ég er hérna með 160 lítra búr og veit ekkert hvað ég á að gera við það hvaða fiska hentar í það ég er mjög hrifin af síkliðum en langar að hafa mikið úrval af fiskum mér finst oscar mjög flottir en henta varla í 160 lítra endilega koma með einhverjar hugmyndir um hvaða fiska ég get haft og hvaða kannski passa saman vonast eftir sem flestum svörum takk fyrir Einar
160 lítrar er skemmtileg stærð en samt hálf leiðinleg, alveg á mörkunum í að duga fyrir sikliður.
Þú gætir verið með nokkrar afrískar eða þá einhverjar minni amerískar, td firemouth, J dempsei, stakan convict osf. eða þá skellt þér á lítinn óskar ef þig langar í svoleiðis en þá bara hann einan í búrið og með því hugarfari að stækka búrið eða láta hann fara þegar hann verður of stór.
ok dam en ég vil hafa mikið af litum í búrinu hvað segiði um eitthverjar hugmyndir um uppsetninguna en hversu margar svona sirka margar síkliður get ég haft bara svona sirka bout
það fer eftir því hvernig síkliður þú ert að leita eftir.
Þær amerísku eru litminni og verða stærri, eitt par af "littlum" ameríkönum gæti gengið
Afrískar síkl. eru mun litmeiri svo það er kannski eitthvað sem þú ættir að skoða betur.
Samt finnst mér 160 lítra búr ekki vera nógu stórt fyrir almennilegt síkliðubúr, nema þá dvergsíkliður.
Þú hefur ekkert spáð í að fara útí gotfiska, til í mörgum litum og gerðum og passa vel í þetta búr
ég eiginlega veit ekkert hvað ég vil er bara að leta að miklum litum og svona búri sem hægt er að dást að er búinn að sjá argar síkliður og hef orðinn ástfanginn af þeim hef ekkert verið að skoða gotfiska en þessir litlu er bara ekki að heilla en getiði kannski komið með einhver nöfn af þessum síkliðum sem ég get haft það væri geggjað
einar24 wrote:ég eiginlega veit ekkert hvað ég vil er bara að leta að miklum litum og svona búri sem hægt er að dást að er búinn að sjá argar síkliður og hef orðinn ástfanginn af þeim hef ekkert verið að skoða gotfiska en þessir litlu er bara ekki að heilla en getiði kannski komið með einhver nöfn af þessum síkliðum sem ég get haft það væri geggjað
Sammála, reyndar getur stakur convict alveg verið með í búrinu, þeir eru einstaklega ljúfir stakir.
Hver eru málin á búrinu ? Botnflöturinn er aðalmálið fyrir afrískar sikliður.
Vargur wrote:Sammála, reyndar getur stakur convict alveg verið með í búrinu, þeir eru einstaklega ljúfir stakir.
Hver eru málin á búrinu ? Botnflöturinn er aðalmálið fyrir afrískar sikliður.
jújú, ég var reyndar með hrygnandi Convict par í mínu Malawi búri og það gekk ágætlega..... á köflum
Ég mundi þá frekar taka hrygnu ef að þú ætlarð að vera alveg save, hængarnir geta nú verið ferlega "territorial" þó að engin hrygna sé í búrinu
melanocromis maingano,labidochromis caeruleus,Tropheus tropheops
hvað segiru um það helduru að það gangi? og er þetta til í Fiskabúr og segðu mér hvað kostar Rock bakgrunnurinn hjá þér plakatið?
ok kem kannski á næsta miðviku dag eða laugardag helduru að þetta verði komið þá og veistu nokkuð verðið á þessum þremum,,
melanocromis maingano,labidochromis caeruleus,Tropheus tropheops