Lestu áður en þú setur inn innlegg

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Lestu áður en þú setur inn innlegg

Post by Vargur »

Hér í þessum flokki getur fólk komið með hinar ýmsu fyrirspurnir varðandi vandamál og þess háttar tengdu fiskum.
Vinsamlega lítið yfir aðra sjallþræði því ekki er ólíklegt að einhver hafi áður glímt við sama vandamál og lausnin liggi í þráðum hér á spjallinu.

Þegar þú póstar innleggi hér, hafðu þá titil þess lýsandi fyrir efnið þannig hann nýtist fleirum í framtíðinni (þetta á líka við innlegg í öðrum flokkum).
Gættu þess að allar helstu upplýsingar komi fram með spurningunni, td. stærð búrs, fjölda fiska, rútínu á vatnsskiptum og annað sem við á og gæti hjálpað til að finna lausn á vandamálinu.

Ágætt er að nota leitina hér á spjallinu áður en póstað er og athuga hvort svar við vandamálinu finnist í eldri þráðum.

Hér fyrir neðan má finna þræði um nokkur algeng vandamál.

Hvítblettaveiki

Ormaveiki 1

Ormaveiki 2

10 algeng byrjendamistök
Post Reply