Hæ
Ég er með 4 skala í búrinu mín og nú lítur út fyrir að hann er orðin eitthvað lasinn greyjið. Hann er búinn að hanga í gróðrinum í allan dag að fela sig. Ég náði að lokka hann út með mat (enda algert átvagl) en hann hafði rétt svo orku til þess að synda upp að yfirborðinu. Þó sá ég að uggarnir á honum eru næstum horfnir og á búknum er hann með "holu" það lítur út einsog að einhver hafi tekið bita úr honum og hreystrið er bólgið í kring og lítur út fyrir að ætla að flagna af. Svo er hann með á vörinni eitthvað einkennilegt sem lítur svolítið út einsog þetta
Hér sést að uggarnir eru orðinir alveg stuttir vantar ca helminginn
og að hann er svona hvitur á munninum.
Hér er svo önnur mynd af sárinu og hér sést líka hvað ugginn er étinn
Er þetta sporðáta í gangi hérna ? eða haldið þið að það sé eitthvað annað í gangi ?
Kv Mermaid
Lasinn Skali
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Lasinn Skali
There is something fishy going on!
Þessi er vanur að vera sá sem er sem mest að atast í hinum og mér datt eimitt í hug að þeir hefðu bara fengið nóg af honum fyrir rest. En ég hef aldrei séð neina áverka á neinum þeirra fyrr.Vargur wrote:Hann er líklega bara lagður í einelti af hinum skölunum og það er kominn sveppur í sárin eftir þá, salt eða fungus lyf lagar sveppinn en sennilega er svo best að fækka skölunum eitthvað til að friður verði í búrinu.
Þarf ég að hækka hitann í búrinu (er 26°) ?
Þarf ég að hafa vatna skipti fyrir saltið og þá hve mikið vatn þarf ég að skipta ?
Hvað þarf að setja mikið salt ?
Afsaka spurnigna flóðið en ég vill bara það besta fyrir fiskana mína.
There is something fishy going on!
Vargurinn segir sannleikann.
Ef þú skiptir um 50% núna og kannski 50% aftur á morgun ættirðu að ná no3 niður í svona 12-15, sem er fínt. Já eða 80% ef þú getur og þá fer no3 niður í 10 (eða svo)
Ef þú skiptir um 50% núna og kannski 50% aftur á morgun ættirðu að ná no3 niður í svona 12-15, sem er fínt. Já eða 80% ef þú getur og þá fer no3 niður í 10 (eða svo)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net