fyrirspurn um fiska í búðinni

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

fyrirspurn um fiska í búðinni

Post by JinX »

sælir, eru til jack dempsey og salvini og ef svo er hvaða verð er á þeim sirka?? :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Báðir til, Demparinn kostar tæpan 1000 kall en Salvini rétt rúmlega þúsara.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Held bara áfram með þennan þráð.. eru til kribba karlar?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei, væntanlegir í næstu viku.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

froskur

Post by Jaguarinn »

hæhæhæ mig vantar frosk sem er á landi ekki í vatni hvað kostar svona froskur ef þið eigið og mig vantar líka búr firir svona frosk og alar græur bara lítin og sætan frosk ok bæbæbæbg kv siggi
:)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það eru til ansi margar tegundir af froskum sem eru á landi... Þetta er eins og að biðja um fisk sem vill vera í vatni :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hættir í bil að selja land og trjáfroska.
Post Reply