lím og fískabúr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
eddagl
Posts: 78
Joined: 15 Apr 2007, 11:46

lím og fískabúr

Post by eddagl »

Mér langa að líma saman nokkra steina og setja þetta í fiskabúrið mitt... hvaða tegund af lími get ég notað og hvar fæ ég það? :) Takk, kvð.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fiskabúrs silicon, færð t.d. litlar túpur í fiskabur.is á 390kr ef ég man rétt og líka hægt að kaupa í stærri einingum í byko/húsasmiðjunni.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Færð þetta ódýrast í húsasmiðjunni, 310ml túba á næstum því 800.kr, heitir Silirub AQ (Aquarium), þarft helst kíttis byssu til að nota þessa túbu

p.s. þá meina ég ódýrast miðað við magn í ml
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Hér er ein tegund. Ég veit ekki hvort verslanir selja þetta né hvort Járn og Gler selja stakar túpur.

http://jarngler.is/ottochemie/OttosealS28.htm
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

"Glært og svart á lager hjá framleiðanda."

YEAH!!!!! loksins einhver með svarta silikonið, takk Rodor ;)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Squinchy wrote:"Glært og svart á lager hjá framleiðanda."

YEAH!!!!! loksins einhver með svarta silikonið, takk Rodor ;)

Ekki alveg víst að það sé til hjá þeim...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ahh dem
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég ætla samt að athuga það, mig langar í svart silikon líka :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Squinchy wrote:YEAH!!!!! loksins einhver með svarta silikonið, takk Rodor ;)
Svart fiskabúrasilicon hefur fengist árum saman í trítlu ;)
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Stór túpa á hvað?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það var að koma svart Silikon upp í dýralíf, stór túba kostar einhvern 1400 kall :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply