Fiskaklúbbur Fiskabur.is

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Fiskaklúbbur Fiskabur.is

Post by Vargur »

Póstlisti fiskabur.is mun framvegis verða kallaður Fiskaklúbbur Fiskabur.is og mun þeim sem þar eru skráðir verða sendar upplýsingar um nýjar vörur og fiskasendingar. Einnig verður klúbbfélögum boðið á kynningar og fræðslufundi og ýmis sérkjör og tilboð munu vera eingöngu fyrir klúbbfélaga.

Ef þið eruð ekki nú þegar skráð á póstlistann endilega sendið tölvupóst á netfangið fiskaklubbur@fiskabur.is (verður virkt eftir helgi) eða mér einkapóst hér á spjallinu með netfanginu ykkar og ég mun bæta ykkur á listann.
Uppákomur og annað mun einnig verða auglýst hér á spjallinu.

ImageImage
Post Reply