Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
forsetinn
Posts: 305 Joined: 10 Oct 2006, 13:32
Post
by forsetinn » 12 Nov 2007, 23:33
Ákvað að sýna ykkur hvernig ég útbjó ræktunaraðstöðuna hjá mér.
Greyfja í bílskúr
FYRIR
BREYTINGAR
EFTIR
Vaskur settur upp
Affall fyrir vatn í vatnaskiptum
VAtn í öll búr í einu
Nokkrir sverðdragar
[/img]
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 12 Nov 2007, 23:37
Þetta er náttúrulega bara geggjað.. Hvar fékkstu þessa svampfiltera?
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 12 Nov 2007, 23:45
Inga Þóran wrote: vá alveg magnað!
það sem hún sagði!
glæsilegt
-Andri
695-4495
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Nov 2007, 00:02
Já, vá. Þetta er flott.
Eru þessir ekki með óvenjulegan sporð?
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 13 Nov 2007, 00:06
Ásta wrote: Já, vá. Þetta er flott.
Eru þessir ekki með óvenjulegan sporð?
Heitir lírusporður (lyretail).. Ekkert svo óalgengt, en þeir kosta oftast aðeins meira en venjulegir sporðar.
forsetinn
Posts: 305 Joined: 10 Oct 2006, 13:32
Post
by forsetinn » 13 Nov 2007, 00:16
Þetta eru þeir sverðdragar sem að ég ætla reyna rækta undan - með Simpson hi fin kalli - það verður gaman að sjá hvernig það gengur..
Jenni
Posts: 67 Joined: 12 Aug 2007, 20:36
Post
by Jenni » 13 Nov 2007, 16:35
Þetta er hippó kúúúl
Stephan
Posts: 311 Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK
Post
by Stephan » 13 Nov 2007, 17:26
alveg flott að sjá - væri gaman eð géta einu sinni komið með fiskafundir til þínn