Ancistruræktun...

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Ancistruræktun...

Post by forsetinn »

Mynd af ancistruræktun hjá mér....
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þú ert að verða ansi öflugur í ræktinni, hvað ertu með fleira en ancistrur og guppy?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ertu með mörg búr undir þetta? og eru þau ekki frekar lengi að komast í almennilega stærð?
-Andri
695-4495

Image
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Er með sverðdraga - guppy - og svo var ég að prófa hvíta molly og þetta ancistrupar sem að ég setti af stað - sem að gekk svona vel - hryngdu strax á öðrum degi.

Þetta er nú ekkert svo mikið þessa dagana en verðu vonandi orðið slatti eftir áramót.

Guppy stofninn minn er orðinn slappur þ.e.a.s. tveir litir af þrem...
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Annar rekkinn minn...hinn er hálf tómur ennþá...
Image

500 l búrið
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Laglegt, hvaða sverðdragar eru þetta, venjulegir eða hi-fin ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er orðið ansi vel útlítandi og snyrtilegt :góður:

Vona að þér takist að halda lífi í þessum guppy stofnum.
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Einn stofninn er mjög góður - hinir tveir ég er að hugsa um að láta þá flakka - veit samt ekki allveg....
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er almennileg aðstaða! Ég verð vonandi kominn í áttina að þessu á næstu vikum, er að bíða eftir gleri í 3 búr...

Hvað þessi rekki þarna langur og breiður hjá þér?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Þetta eru venjulegir sverðdragar Vargur..
Rekkinn er 140*50
Efst eru 5 35 lítra búr
Miðjan 5 40 lítra búr
Neðst 4 75 lítra búr


Í hinum rekkanum verða
4 35 lítra búr
4 140 lítra búr
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Vá þetta er bara eins og í dýrabúð :P ekkert smá flott aðstaða :D
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

þetta er helvíti flott :D væri ekkert á móti að eiga svona flotta aðstöðu sjálfur.... held að ef ég myndi fara í þessa átt myndi konan mæin fljótt sjá um það að ég væri heimilislaus með fiskaræktun :shock:
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Voðalega ert þú illa giftur :oops:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Þetta hlýtur að vera með bestu gryfjum að vera í.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvernig gengur með ancistruræktuninna ?
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Gengur rólega enda er ég ekkert búinn að vera vinna almennilega í henni.
Setti reynar par saman í dag og vonast til þess að þau fari fljótlega í hrgningu eins og síðast þegar ég paraði saman...kemur í ljós og ég mun setja það hérna inn þegar og ef það gerist.

Annars vantar mig albinó kall ef einhver á...
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvað voru þetta mörg seiði ? og er allt á lífi ? Er nefnilega sjálfur með nokkrar ancistrur og eitt parið kom með seiði fyrir svona 3 vikum og allt er á lífi,sennilega um 70-100 seiði og stækka hratt,er með þau í 70 lítra búri ásamt foreldrunum og kannski 50 gubby seiðum,ég gef þeim gúrkubita á hverjum degi og svo eitthvað fóður sem ég fékk hjá Vargnum í Fiskabúr.is
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

ég hef notað að undanförnu venjulegt þurrfóður blandað 50/50 með spirulinu....svínvirkar og engin afföll
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvernig spirulina er það, duft, pillur ? Sóðar það búrið eitthvað ?
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ertu með þær sér í búri ? Veistu hvað þær geta komið með mikið af seiðum,annars er alveg frábært að fygjast með seiðunum þetta er eins og ormar út um allt búrið.
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Þetta eru spirulinu flögur sem að ég fékk frá USA.
ÉG með mulið þetta niður í örsmátt og blandað með venjulegu fóðri.

Já það kemur ansi mikið "rusl" af þessu á botninn....en þá kemur dælan góða sem að ég keypti að góðum notum - þannig að það tekur mig 3 mín að hreinsa öll búrin :-)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fleiri spurningar um Spirulina....

Er þetta sérstaklega ætlað fyrir fiska eða eru þetta töflur fyrir okkur mannfólkið?
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Sérstaklega fyrir fiska...
Post Reply