Hvítar doppur í búrinu ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Hvítar doppur í búrinu ?

Post by Toni »

Góðann daginn
Það er komið eitthvað skrítið í búrið hjá mér það lýsir sér þannig að það eru einhverjir hvítir puntar á morgum stöðum í búrinu hjá mér eins og sést á myndunum... ég er með 6 gubby 3 snígla og eina ryksugu..
Veit einhver hvað þetta er ?

Síðan ein önnur spurning, það er alltaf að deyja einn og einn fiskur, t.d. í nótt dó eins sú sprækasta guppy kerlingin ? Er þetta eðlilegt að það deyji mánaðalega fiskur ?

[img]htttp://www.sgvelar.com/anton/images/mynd11.jpg[/img]

[img]htttp://www.sgvelar.com/anton/images/mynd12.jpg[/img]
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég sé þvi miður ekki myndirnar en það er ekkert eðlilegt við að það deyji fiskur mánaðarlega.

Eru þessar hvítu doppur á fiskunum líka?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Hvítar doppur í búrinu ?

Post by Andri Pogo »

Toni wrote: Image

Image
hérna eru myndirnar.
ég veit hins vegar ekki hvaða blettir þetta eru.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég veit ekki hvað þetta er, dettur helst í hug einhverjar lýs eða einhver kvikindi.
Er þetta mjúkt eða er einhver "skel" utan um þetta?
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

hey hvað gerði ég vitlaust í sambandi við myndirnar ???

en ég hef nú ekkert verið að þukla á þessu ;) skal gera það á eftir. en ef þetta væri lýs eða eitthvað væri þetta þá ekki á hreyfingu ?? skil ekki hvað þetta helvíti er :(
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þú skrifaðir 3 t í http
-Andri
695-4495

Image
Post Reply