Hvernig fjölgar venusarfiskur sér ?

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Hvernig fjölgar venusarfiskur sér ?

Post by lilja karen »

ég er ekki viss hvernig venusarfiskurinn fjölgar sér
getur einhver hjálpað mér og sagt mér hvernig maður getur fjölgað þeim ?
Last edited by lilja karen on 18 Nov 2007, 00:26, edited 1 time in total.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Til að byrja með hrygna þeir en eru ekki gotfiskar. á samt að vera auðvelt að fjölga þeim, þeir leggja allt að 300 egg í einu en stundum dreifist það á nokkura vikna tímabil.
Eggin klekjast út eftir 3-6 sólahringa og seiðin verða frísyndandi einum degi eftir það.
Kallarnir eiga að vera aðeins litmeiri og mjórri.
Annars þekki ég þetta ekki af reynslu, bara eitthvað sem ég hef lesið mér til um.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

hafa þeir einhvern tíman hryggnt hjá þér ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ekki svo ég viti nei
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Góður titill á þessum þráð, datt þér ekkert betra í hug.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ég er nú bara að spá í hvort vanti ekki fleiri spurningarmerki ??????????????????????????????????? Fékk næstum því áfall hélt að það væri kominn svona fiskaflensa eins og fugglaflennsann :roll:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei, maður notar upphrópunarmerki í það
!!!!!!!!!-!!
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Image

Rakst á þessa áðan.. fannst hún geggja fyndin!
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Man það næst félagi,ég hefði sem sagt getað sleppt hjartatöflunum í þetta skiptið :-)
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

ææiiiiii sorry :oops:
datt ekkert betra í hug :oops: :oops:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

lilja karen wrote:ææiiiiii sorry :oops:
datt ekkert betra í hug :oops: :oops:
uhh hvað með td. Hvernig fjölgar venusarfiskur sér ? eða jafnvel Fjölgun á venusarfiskum eða Venusarfiska ræktun
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Good point amigó :)
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

svona er búin að laga :wink:
en hvernig sést að hún sé að fara að hryggna?
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Gott hjá þér stelpa,þú lærir :)
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

hihi :lol:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kerlan verður áberandi belgmikil þegar kemur að hrygningu.
Venusarfiskur er mjög einfaldur í ræktun. Þú setur bara nokkrar belgmiklar kerlur og 1-2 karla í búr með grófri möl eða neti í botninum, þegar kerlurnar eru búnar að hrygna tekur þú fiskana og eftir nokkra daga ættu seiðin að fara að synda um.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Úff held ég drífi mig upp í rúm,mín er orðin svoldið belgmikil,vill ekki að stauturinn komi í minn stað( þessi sem þú seldir mér í dag Vargur hehe)
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Ég sé að orðið hrogn á ekkert sérstaklega upp á pallborðið á spjallinu. Orðaforðinn er orðinn svo enskuskotinn að hrognin heita nú egg. Þetta sá ég fyrst á þessum þráðum.
Eru þessi egg góð bæði soðin og spæld?
Má ekki ganga aðeins lengra og segja, hvernig fæ ég fiskana mína til að eggna?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hehe svona er þróunin á þessu þegar maður les allt á ensku. Framtíðin er greinilega í eggjum!
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

þeir leggja allt að 300 egg
Ha ha, þær gerast varla beinni þýðingarnar. :-)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Sona, sona, Andri getur ekkert gert að þessu, hann er svo eggjandi :wink:
Post Reply