Gúbbífikt

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Já og alltaf skemmtilegustu hlutina 8)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég tek fjórðu röðina yfir seinna, leyfi konunni að hafa neðstu og efstu hilluna aðeins áfram :)


Þarf líka að fylla þessi búr fyrst :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

jæja engar myndir á leiðinni :D
hvernig gengur?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Voða litlar breytingar nema ég er bara með eitt af búrunum undir gúbba. Ekkert sérstaklega að taka seiði frá þannig að það gerist lítið þar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

flottir gubby fiskarnir hjá þér.. fór í dag í fiskabúr.is og keypti þar 2 gubby fiska,1 skala og eikkern einn sem er blár með doppum man ekki hvað hann heitir :?
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

ef þér vantar að losna við einhverja gubba þá máttu senda mér pm :wink:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvernig er þetta að ganga?
Þetta er alveg svaka flott hjá þér en ætlar fjórða röðin ekkert að koma :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jæja, þessi stæða fékk smá nýjan tækjabúnað í vikunni...

Núna skiptist sjálfkrafa um 15 lítra af vatni 4x á dag, alsjálfvirkt. Ég læt renna kalt vatn í í 45mín. Vegna þess hve hægt lekur í búrið þá kólnar það ekkert af viti, eða um 0.5°C á þessum 45mín.

Discusarnir, skatan og fleiri eru gríðarlega ánægðir með þetta og vatnið er dúndur tært og fínt.


Kannski maður geri nýjan þráð fljótlega þar sem það er lítið eftir af gúbbí í stæðunni, skatan étur þá alla :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply