...Humrar...

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

...Humrar...

Post by Brynja »

Getið þið fróða fólk frætt mig eitthvað um þessi skemmtilegu kvikindi?

Ég á 2 slíka..

við erum svo græn í þessu að við fengum áfall í gær þegar við sáum hræ af öðrum þeirra í búrinu hjá okkur í gær..

Vorum ekkert smá svekkt.. en svo stuttu síðar sáum við að kvikindið var gengið aftur.. sem sagt enn á lífi.. þá hafði hann greinilega haft hamskipti og var gamla skelin þetta sem við sáum og hann bara spelllifandi.

Það er ekkert smá gaman að hafa þá í búrinu en við vitum ekkert um þá..
hvað þeir verða stórir eða neitt.. hvað þeir borða...
okkur þyrstir í að vita sem mest um þá..

það er líka svo fyndið að sjá þá verja sig fyrir fiskunum... með klónum. :boxa: alveg yndislegir kjánar

Hérna er annar okkar...
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sýnist þetta vera fallax, skemmtilegar skepnur.
Verða ca 10 cm ef ég man rétt og éta allt, grænmeti, fisk osf, fiskamat.
http://fiskabur.is/myndir_vefur/krabbar ... r_mynd.htm
Post Reply