Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Nov 2007, 02:38
Mér sýnist sú neðri bara ekkert nærast.
Í þessu tilfelli gæti ég trúað að þær séu með sitthvorn magan og meltingarveginn.
Mig minnir að þetta gerist oftast vegna slæmra aðstæðna, of kalt vatn eða eitthvað svoleiðis.
Gunnsa
Posts: 346 Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS
Post
by Gunnsa » 19 Nov 2007, 08:36
Mér sýnist neðri hlutinn nú bara varla vera á lífi..
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 19 Nov 2007, 12:58
já ekki er það fallegt... mér sýndist sú neðri hreyfa augun aðeins en hún hlítur að nærast eitthvað, hún er nú komin í ágæta stærð.
-Andri
695-4495
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 19 Nov 2007, 17:52
Tel nær útilokað að sú neðri hafi tækifæri á að nærast eðlilega, þær deila væntanlega æðakerfi og þannig fær "hin" næringu
Ace Ventura Islandicus
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 19 Nov 2007, 18:14
enda er hún mun minni en sú fyrir ofan, en samt sem áður í ágætri stærð
-Andri
695-4495