Núna upp á síðkastið hef ég tekið eftir skrítnum blettum á bakinu á henni sem stækka og eru samhverfir alveg yfir hrygginn, svona eins og O í laginu frá annarri hlið yfir á hina. Þannig að hún er ekki venjulega brún þar heldur aðeins ljósari. Þetta hefur verið að stækka á síðustu dögum og orðið núna svona samhverft í hring. Hún sýnir engin veikleikamerki, hamast við að sjúga allt eins og vanalega.
Vonandi er þetta ekki hvítblettaveiki eða eitthvað



Væri fínt ef að einhver hefði hugmynd um hvað þetta væri (og skyldi þetta röfl hjá mér


