fyrispurn?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudnyzak
Posts: 5
Joined: 19 Nov 2007, 22:05

fyrispurn?

Post by Gudnyzak »

ég er með 300 lítra búr, 11 neons, eitt par af scalar, eitt par gurami, tvær ryksugur og tvo röndótta orma, já og svo kemur endalaust af sniglum af og til en ég eyði þeim alltaf með gulrót á einni 1-2 nóttum. plantan sem upp dæluna (lítur út eins og steinselja) heitir annað hvort; limnophila sessiliflora, echinodorus argentinensis, hygrophilia siamenis eða sagittaria subulata. Sem sé þessi ágæta planta hefur greinilega verið étin núna á hverri nóttu og stór biti af henni er nánast á hverjum morgni efst við dæluna. Gurami gellan er pínu feitari en hún var og en hinn gaurinn......er þetta einhver tenging?? eða er ég kanski bara farin að missa mig aðeins í ýmindunarheim ;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég myndi giska frekar á að ryksugurnar væru að gæða sér á plöntunni. Gúramar eru ekki þekktir fyrir mikil skemmdarverk :)

Er plantan alveg heilbrigð að öðru leyti? Þetta eru ekki bara blöð sem stilkurinn hefur brotnað eða eitthvað svoleiðis?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég gruna skalana, ég hef nokkuð oft séð þá tæta niður þessa týpu af plöntum.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sá ekki skallana í þessum lista... Þeir gætu alveg tekið plöntur í karphúsið ef þeir vilja, amk ef þeir eru orðnir sæmilega stórir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply