Arowana músaæta

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Maren
Posts: 91
Joined: 03 May 2007, 20:11
Location: Hafnarfjörður/Reykjavík

Arowana músaæta

Post by Maren »

Fann hérna tvö eða þrjú video á youtube.com sem sýnir risavaxnar Arowönur éta mýs.

http://youtube.com/watch?v=5hF96nDg9Ak

http://youtube.com/watch?v=NGLgz_f-gRI

http://youtube.com/watch?v=Ck2JuR7JMNg&feature=related

Fyndið, ekki hafði ég hugmynd um að það væri hægt að gefa þeim mýs að éta.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Arowönur éta allt kjötmeti sem kemst uppí þær... Þessar voru líka alveg mega stórar, og alls ekki lengi að koma eitt stykki mús niður :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

jakk :shock:
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

finnst þetta frekar ljótt :cry:
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

já ég seigi það með þér dauðar kannski, en lifandi !
litlu músa greiin :(
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já en meina i nátturunni þá er allt étið, lifandi og dautt, hef séð ljón éta fíl meðan hann var enn á lífi, og tók 3 tíma að drepast. en gæti samt aldrei sett mús svona út í og látið éta hana. :?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

maður verður að setja einhverja línu hvað er náttúra og fiskabúr sem við ráðum náttúrunni
Minn fiskur étur þinn fisk!
karljóhann
Posts: 34
Joined: 16 Jul 2009, 06:28

Post by karljóhann »

Get nú ekki sagt að þetta fari mikið fyrir brjóstið á mér, þar sem þetta voru stórir fiskar og mýsnar gjörsamlega gleyptar í heilu lagi, dauði eins er annars manns brauð, örugglega ekkert skemmtiefni að horfa á slátrun á nautgripum, svínum, hænsnum eða búfénaði sem við leggjum okkur til munns með glöðu gleði...just my 2 cents.
Post Reply