Gúbbarnir mínir
Gúbbarnir mínir
Hef verið að hugsa um að byrja að rækta gúbba,
fékk annað búr sme er 130 lítra og var með eitt
sem er 54 lítra og fór í dýraríkið og fékk mér tríó.
Ætla að reyna að rækta gula gúbba með smá
snakeskin í þeim og er fyrsta gotið mitt komið náði
að bjarga 7 seiðum og eru konurnar mínar orðnar ófrískar.
Eitt sem ég hef áhyggjur af er það að karlinn minn er
bara að eltast við stærri og feitari konuna og ekkert
(hef allavega ekki séð það) við minni konuna.
En ég ætla að fara og fjárfesta í fleiri búrum,
Einhversstaðar hef ég rekist á það að einhver notaði
einhverja dalla frá byko til að geyma seiði í.
Ef einhver veit eitthvað um þessa dalla væri ég til
í það að einhver myndi sega mér hvernig dallar þetta
voru því ég vil vera viss um það að þetta sé plast sem
er ekki eitrað fyrir gúbba.
Kem með myndir aðeins seinna.
fékk annað búr sme er 130 lítra og var með eitt
sem er 54 lítra og fór í dýraríkið og fékk mér tríó.
Ætla að reyna að rækta gula gúbba með smá
snakeskin í þeim og er fyrsta gotið mitt komið náði
að bjarga 7 seiðum og eru konurnar mínar orðnar ófrískar.
Eitt sem ég hef áhyggjur af er það að karlinn minn er
bara að eltast við stærri og feitari konuna og ekkert
(hef allavega ekki séð það) við minni konuna.
En ég ætla að fara og fjárfesta í fleiri búrum,
Einhversstaðar hef ég rekist á það að einhver notaði
einhverja dalla frá byko til að geyma seiði í.
Ef einhver veit eitthvað um þessa dalla væri ég til
í það að einhver myndi sega mér hvernig dallar þetta
voru því ég vil vera viss um það að þetta sé plast sem
er ekki eitrað fyrir gúbba.
Kem með myndir aðeins seinna.
Ef þú sérð hnífapör á döllunum, þá geturðu notað þá fyrir fiska. Ég keypti einhvertíman svona í byko einmitt og þeir fóru af einhverjum óskiljanlegum ástæðum að leka... báðir. Ég get ekki ímyndað mér að það hafi verið annað en óheppni bara, og þetta er ódýr og sæmilega snyrtileg leið til að koma seiðum á legg.
Það að hann elti aðallega stóru kerlinguna er eðlilegt. Hann böggar hina alveg örugglega eitthvað líka þótt þú sjáir það ekki.
Það að hann elti aðallega stóru kerlinguna er eðlilegt. Hann böggar hina alveg örugglega eitthvað líka þótt þú sjáir það ekki.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það er ekkert víst að þótt maður sé með snakeskin kerlingu og snakeskin karl að maður fái hreint undan þeim.. Allt spurning um gen og maður getur venjulega ekki vitað það nema þekkja mikið til og/eða hafa reynt það.
Þessvegna kaupir fólk sér hreinan stofn - t.d. tríó þar sem fólk getur verið visst um hvað kemur undan.
Þessvegna kaupir fólk sér hreinan stofn - t.d. tríó þar sem fólk getur verið visst um hvað kemur undan.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Humm var að gera allt sem ég sagði að ég mundi
gera og fékk mér nýja gúbbíkerling tek myndir
seinna og ég er með kribba karl (konan
hans dó) í litlu einángrunarbúri því að hann byrjaði
að éta börnin sín ( veit ekki af hverju) náði að bjarga
einu frá honum og setti það með gúbba seiðunum.
Ég vill líta á vistina hans í einangrunarbúrinu sem
fangelsisvist hehe
Ef einhver vill kaupa kribbakarlinn má hann koma
með tilboð.
gera og fékk mér nýja gúbbíkerling tek myndir
seinna og ég er með kribba karl (konan
hans dó) í litlu einángrunarbúri því að hann byrjaði
að éta börnin sín ( veit ekki af hverju) náði að bjarga
einu frá honum og setti það með gúbba seiðunum.
Ég vill líta á vistina hans í einangrunarbúrinu sem
fangelsisvist hehe
Ef einhver vill kaupa kribbakarlinn má hann koma
með tilboð.
Karlar eru gjarnan nýjungagjarnir, vaða í stærstu og fínustu kerlinguna og fá leið á hinum
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég rakst á eitthvað á internetinu um það
að búa til heimsins minnsta svamp-
filterinn. Skera smá bita af PVC pípu og
seta loftstein í bitann og tengja dælu við
loftsteininn síðin klippa svamp og setja
utanvið PVC pípuna sem hefur loftsteininn
innaní og setja dæluna í gang og þá
myndast sog þegar búbblurnar sleppa
utanúr pípunni...
Svoldið erfitt að skilja en hérna er
greinin
http://www.guppies.com/forums/showthrea ... 17056.html
Myndirnar eru attached við greinina.
www.guppies.com/ er með mjög gott spjall
sem margir gúbba ræktendur nota.
að búa til heimsins minnsta svamp-
filterinn. Skera smá bita af PVC pípu og
seta loftstein í bitann og tengja dælu við
loftsteininn síðin klippa svamp og setja
utanvið PVC pípuna sem hefur loftsteininn
innaní og setja dæluna í gang og þá
myndast sog þegar búbblurnar sleppa
utanúr pípunni...
Svoldið erfitt að skilja en hérna er
greinin
http://www.guppies.com/forums/showthrea ... 17056.html
Myndirnar eru attached við greinina.
www.guppies.com/ er með mjög gott spjall
sem margir gúbba ræktendur nota.
Myndi mæla með þessum frekar:
http://www.guppies.com/forums/showthrea ... 15810.html
Hinn er eiginlega of lítill, sama hvað hann er notaður í
http://www.guppies.com/forums/showthrea ... 15810.html
Hinn er eiginlega of lítill, sama hvað hann er notaður í
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Myndi giska á 1-2 vikur á neðri kerlinguna og eitthvað lengra á efri.
Samt erfitt að sjá það á þessum myndum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það gæti orðið ansi kostnaðarsamt. Það borgar sig ekki að panta bara örfáa fiska - sendingarkostnaðurinn er svo mikill.
Frekar að sjá hvort einhver gæludýrabúð geti ekki pantað tríó fyrir þig í næstu sendingum
Frekar að sjá hvort einhver gæludýrabúð geti ekki pantað tríó fyrir þig í næstu sendingum
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það borgar sig ekki að láta senda fiska til landsins - allavega ekki nún yfir vetrartímann.....
Ég hef tekið gúbby frá USA - þar eru margir mjög góðir ræktendur....passaðu þig af hverjum þú kaupir....ekki er allt sem sýnist
Kíktu á síðuna http://www.ifga.org/guppy_store/guppy_store.htm
þar er allt um gubby sem þú þarft að vita og alvöru sölumenn sem hægt er að kaupa af....ég hef verslað af Luke Roebuck
Ég hef tekið gúbby frá USA - þar eru margir mjög góðir ræktendur....passaðu þig af hverjum þú kaupir....ekki er allt sem sýnist
Kíktu á síðuna http://www.ifga.org/guppy_store/guppy_store.htm
þar er allt um gubby sem þú þarft að vita og alvöru sölumenn sem hægt er að kaupa af....ég hef verslað af Luke Roebuck
Re: Gúbbarnir mínir
Prófaði að rækta molly líka. Mér finst Svartir molly-ar flottastir.
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára