Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
-
Contact:
Post
by Andri Pogo »
Er þetta tegund líka aðeins kvenkyn eins og fallax?
Hver er lágmarksbúrstærð?
-Andri
695-4495

-
Gudmundur
- Posts: 2115
- Joined: 20 Sep 2006, 14:30
- Location: Kópavogur
-
Contact:
Post
by Gudmundur »
nei þessi er annað hvort karl eða kerling
þeir eru núna 6-7 cm þannig að ekki þarf neitt sérstakt búr til að byrja með
-
Brynja
- Posts: 1507
- Joined: 04 Nov 2007, 20:36
- Location: Fædd:1980
Post
by Brynja »
hvað kosta krúttin?
éta þeir fiskana í búrinu?

-
keli
- Posts: 5946
- Joined: 25 Jan 2007, 09:32
- Location: rvk
-
Contact:
Post
by keli »
Þeir éta fiska ef þeir ná í þá.
-
animal
- Posts: 930
- Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal »
Það er soldið spurning með hvaða fiskum þeir eru, annars éta allir humrar fiska sem þeir ná í
Ace Ventura Islandicus
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Gullfiskastelpa wrote:hvað kosta krúttin?
3.490.-