720 lítra Monsterbúr
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
jæja lagaði aðeins til í búrinu og gat raðað plöntunum á nokkuð endanlega staði, er nokkuð sáttur með þetta í bili nema plönturnar eru allar frekar slappar og hárþörungur á flestum.
Hérna er breytingin:
Fyrir:
Eftir:
Svo ákvað þessi sjaldséði fiskur að gægjast út:
Annar rauði óskarinn hefur verið lítið rauður undanfarið og er farinn að vera dökkur:
Black Ghost að grípa rækju:
Lima shovelnose er ekki lengur feiminn og kemur alltaf að glerinu þegar ég er nálægt:
Hérna er breytingin:
Fyrir:
Eftir:
Svo ákvað þessi sjaldséði fiskur að gægjast út:
Annar rauði óskarinn hefur verið lítið rauður undanfarið og er farinn að vera dökkur:
Black Ghost að grípa rækju:
Lima shovelnose er ekki lengur feiminn og kemur alltaf að glerinu þegar ég er nálægt:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég er alveg að verða gráhærður á þessu blessaða búri mínu
Það er enn gruggugt/skýjað.
Ég er búinn að vera að breyta útblástursstútunum til að reyna að fá betri hringrás en ekkert hefur virkað.
Prófaði að skella Tetra CrystalWater í búrið í gær, sem á að sameina allar litlu agnirnar sem fljóta um allt búrið svo að dælan taki þær frekar.
Búrið á að verða kristaltært eftir 12 tíma.
Ögnunum fækkaði nú heldur betur ekki heldur varð búrið enn skýjaðara.
Gerði 50% vatnaskipti áðan og breytti útblástursstútunum enn aftur.
Sjáum hvernig gengur.
Það er enn gruggugt/skýjað.
Ég er búinn að vera að breyta útblástursstútunum til að reyna að fá betri hringrás en ekkert hefur virkað.
Prófaði að skella Tetra CrystalWater í búrið í gær, sem á að sameina allar litlu agnirnar sem fljóta um allt búrið svo að dælan taki þær frekar.
Búrið á að verða kristaltært eftir 12 tíma.
Ögnunum fækkaði nú heldur betur ekki heldur varð búrið enn skýjaðara.
Gerði 50% vatnaskipti áðan og breytti útblástursstútunum enn aftur.
Sjáum hvernig gengur.
- thunderwolf
- Posts: 232
- Joined: 17 Aug 2007, 15:02
- Location: Hafnarfjörður
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Keypti notað Juwel búr í dag og með kaupunum fylgdu 2 gullfiskar og 2 synodontis kattfiskar...
Skellti þeim bara útí stóra búrið því nýkeypta búrið er ekki tilbúið fyrir fiska.
Ingu finnst gullfiskarnir svo flottir að þeir eiga að fara í 'rúmgaflsbúrið' en ég hugsa að ég haldi Synodontis-unum í 720L búrinu þó þeir séu töluvert stærri en þessi sem ég átti fyrir.
Ég sé strax mun á mínum Synodontis, sem lét aldrei sjá sig, hann er farinn að synda um búrið með hinum!
Þetta er þó einhver önnur tegund, svolítið sérstakir bakuggarnir á þeim. Ef einhver veit nánari tegundaheiti væri það vel þegið.
Svo er góðurinn er aðeins farinn að taka við sér
Þetta er sá stærri af þeim nýju, um 15cm:
ég náði ekki nógu góðri mynd af þeim minni en hann er um 10cm og rosalega feitur, óléttur kannski hmm?
Lima shovelnose & pleggi
bætti nýlega 2 litlum pleggum í búrið og einni lítilli ancistru.
Svo fór líka í búrið í dag einn 12cm ancistrukall en hann heldur sig bara undir rót þannig það er engin mynd af honum.
Annars hef ég oft lesið að sumum botnfiskum komi ekki vel saman við Polypterusa, þeir eiga það til að sjúga slímhúðina af polypterusunum.
Ég veit ekki hvort það sé ancistran stóra, litlu pleggarnir eða nýju synodontis sem eiga sökina en það eru nokkrir sogblettir á Senegalusunum mínum.
Skellti þeim bara útí stóra búrið því nýkeypta búrið er ekki tilbúið fyrir fiska.
Ingu finnst gullfiskarnir svo flottir að þeir eiga að fara í 'rúmgaflsbúrið' en ég hugsa að ég haldi Synodontis-unum í 720L búrinu þó þeir séu töluvert stærri en þessi sem ég átti fyrir.
Ég sé strax mun á mínum Synodontis, sem lét aldrei sjá sig, hann er farinn að synda um búrið með hinum!
Þetta er þó einhver önnur tegund, svolítið sérstakir bakuggarnir á þeim. Ef einhver veit nánari tegundaheiti væri það vel þegið.
Svo er góðurinn er aðeins farinn að taka við sér
Þetta er sá stærri af þeim nýju, um 15cm:
ég náði ekki nógu góðri mynd af þeim minni en hann er um 10cm og rosalega feitur, óléttur kannski hmm?
Lima shovelnose & pleggi
bætti nýlega 2 litlum pleggum í búrið og einni lítilli ancistru.
Svo fór líka í búrið í dag einn 12cm ancistrukall en hann heldur sig bara undir rót þannig það er engin mynd af honum.
Annars hef ég oft lesið að sumum botnfiskum komi ekki vel saman við Polypterusa, þeir eiga það til að sjúga slímhúðina af polypterusunum.
Ég veit ekki hvort það sé ancistran stóra, litlu pleggarnir eða nýju synodontis sem eiga sökina en það eru nokkrir sogblettir á Senegalusunum mínum.
Last edited by Andri Pogo on 12 Nov 2007, 23:23, edited 1 time in total.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
neinei hann hefur það ágætt svosem.
Hann borðar en stækkar mun hægar en hinir og er enn jafn skakkur.
Ég ætla bara að láta hann vera og sjá hvort eitthvað gerist.
Hann hangir mest einn og er lítið með hinum, þeir eru líka orðnir nokkuð stærri.
Hann sést í bakgrunninum á myndinni fyrir ofan, þetta er staðurinn hans
Hann borðar en stækkar mun hægar en hinir og er enn jafn skakkur.
Ég ætla bara að láta hann vera og sjá hvort eitthvað gerist.
Hann hangir mest einn og er lítið með hinum, þeir eru líka orðnir nokkuð stærri.
Hann sést í bakgrunninum á myndinni fyrir ofan, þetta er staðurinn hans
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Hefur það aldrei náð að verða tært hjá þér?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ég átti svona synodontos gaura og þeir eru ofsalega skemmtilegir í hóp.. synda á hvolfi eftir yfirborðinu allir saman, á blússandi siglingu.
ég átti svoleiðis ketti í nokkur ár.. bakugginn verður ofslega langur og flottur.
hvernig eru gullfiskarnir með hinum fiskunum hjá þér?
Ég er eiginlega ekki að týma að láta mína frá mér.. en mig langar í fleiri tegundir..
ég átti svoleiðis ketti í nokkur ár.. bakugginn verður ofslega langur og flottur.
hvernig eru gullfiskarnir með hinum fiskunum hjá þér?
Ég er eiginlega ekki að týma að láta mína frá mér.. en mig langar í fleiri tegundir..
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ég er búinn að fjarlægja nýja synodontis parið en hélt mínum synodontis sem ég átti fyrir...
En gullfiskarnir voru ágætir með hinum, þeir voru samt bara 2-3 daga í búrinu meðan ég var að gera búrið þeirra ready.
Þeir eru núna í rúmgaflinum ásamt 6 minni gullfiskum.
Getur séð þá hérna: http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1784
En gullfiskarnir voru ágætir með hinum, þeir voru samt bara 2-3 daga í búrinu meðan ég var að gera búrið þeirra ready.
Þeir eru núna í rúmgaflinum ásamt 6 minni gullfiskum.
Getur séð þá hérna: http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1784
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
jæja ég tók mig loksins til og breytti uppsetningunni á dælunum þannig að innsog eru bæði vinstra megin og útblástur bæði hægra megin.
Læt fylgja með frábæra skýringarmynd, þar sem svart eru innsog og rautt eru útblástur.
Efri myndin sýnir hvernig þetta var og myndaðist alltaf leiðindar hringrás í miðju búrinu útaf því.
Neðri myndin sýnir hvernig þetta er núna, í von um að hringrásin verði betri og að óhreinindi fari betur að innsogunum.
þetta var svona með því síðasta sem ég ætlaði að prófa til að fá vatnið í búrinu tært, þó það sé séns að bakteríufljóran hafi aldrei náð sér almennilega? Þá er last resort að kaupa bakteriuflóru og sturta í búrið, það er vikuprósess og kostar slatta. Ég prófa það þó á endanum býst ég við.
Læt fylgja með frábæra skýringarmynd, þar sem svart eru innsog og rautt eru útblástur.
Efri myndin sýnir hvernig þetta var og myndaðist alltaf leiðindar hringrás í miðju búrinu útaf því.
Neðri myndin sýnir hvernig þetta er núna, í von um að hringrásin verði betri og að óhreinindi fari betur að innsogunum.
þetta var svona með því síðasta sem ég ætlaði að prófa til að fá vatnið í búrinu tært, þó það sé séns að bakteríufljóran hafi aldrei náð sér almennilega? Þá er last resort að kaupa bakteriuflóru og sturta í búrið, það er vikuprósess og kostar slatta. Ég prófa það þó á endanum býst ég við.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Jæja fékk mér loksins Arowönu aftur, hún er svona 15cm+
hún hegðaði sér undarlega fyrst er hún kom í búrið en hætti því eftir smástund og syndir rólega um búrið núna.
Náði smá video af henni:
http://www.youtube.com/watch?v=cBCyvAIUhVg
svo nokkrar myndir í snatri:
erfitt að ná góðum myndum því hún syndir fram og til baka, ýmist í skugganu og er of dökk eða beint undir ljósinu og er þá of björt.
hún hegðaði sér undarlega fyrst er hún kom í búrið en hætti því eftir smástund og syndir rólega um búrið núna.
Náði smá video af henni:
http://www.youtube.com/watch?v=cBCyvAIUhVg
svo nokkrar myndir í snatri:
erfitt að ná góðum myndum því hún syndir fram og til baka, ýmist í skugganu og er of dökk eða beint undir ljósinu og er þá of björt.
Ég er einmitt í sömu vandræðum með mínaAndri Pogo wrote:erfitt að ná góðum myndum því hún syndir fram og til baka, ýmist í skugganu og er of dökk eða beint undir ljósinu og er þá of björt.
Min er aðeins stærri en þessi.. stórskemmtileg kvikindi
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
já ég vona að þessi endist lengur en hinar, sú fyrri lifði í 2 vikur og sú seinni í 3 vikurkeli wrote:Ég er einmitt í sömu vandræðum með mínaAndri Pogo wrote:erfitt að ná góðum myndum því hún syndir fram og til baka, ýmist í skugganu og er of dökk eða beint undir ljósinu og er þá of björt.
Min er aðeins stærri en þessi.. stórskemmtileg kvikindi
þær voru hinsvegar mikið minni og ræfilslegar