dverg síkiliður

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
pjotre
Posts: 76
Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík

dverg síkiliður

Post by pjotre »

hversu lengi eru dverg síklur að ná að para í og hrygna..??? :roll: :roll:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvernig dvergsíkliður?

Það eru til ansi margar tegundir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
pjotre
Posts: 76
Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík

Post by pjotre »

ég veit ekki alveg hvað hún heitir en hún er með rauðan maga og og með svarta rönd frá sporði og fram í haus..
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
pjotre
Posts: 76
Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík

Post by pjotre »

já þetta er þessi fiskur :)
pjotre
Posts: 76
Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík

Post by pjotre »

en veit einhver það
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held það sé afskaplega misjafnt hversu fljótir kribbarnir eru að para sig. Ég var einu sinni með par sem gaf sér nokkra mánuði í tilhugslífinu.
pjotre
Posts: 76
Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík

Post by pjotre »

ok takk fyrir svarið
Ísarr
Posts: 94
Joined: 02 Sep 2007, 18:18
Contact:

Post by Ísarr »

Mínir byrjuðu strax að sýna áhuga þegar ég setti þá í búrið mitt og svo eftir 3 vikur koma 40 seiði, þau dóu öll, og svo 4 vikum eftir það aftur seiði. Á nokkur seiði eins og hálfs mánaða.
Post Reply