Jám, ég bara gafst upp á að reyna að semja við þennan Sigurgeir, þarsem hann er einhver mesti dóni sem ég hef átt samskipti við
Ef hann er til í að haga sér eins og maður þá getur hann auðvitað fengið búrið, en að ofsækja mig í gegnum msn er ekki leiðin
Hann ofsótti mig til að reyna að selja sér búrið, og senda það til Akranes. Ég ákvað að ég nennti ekki að standa í því að selja honum búrið vegna ókurteisi.
En ef þú vilt taka búrið þá er það enn til
Afsakið comment mitt þar sem þetta er söluþráður en ekki spjall
en ég bara fann mig knúinn:
Sigurgeir, sama hver hluturinn er sem er verið að selja þá biður seljandi
um verð eða verðhugmynd. Það er ágætt að vera með RAUNHÆF
tilboð ef þig virkilega langar í hlutinn, ekki bara ákveða það fyrir
seljanda að hann þarf að lækka verðið eftir þínu höfði.
Reyndu að halda þessum óþarfa athugasemdum fyrir sjálfan þig þar
sem að þú átt að geta séð það áður en þú commentar hvað seljandi vill fá
fyrir hlutinn og hvað þá reyna að halda því bókstaflega fram að
þú takir hlutinn á því verði sem að þér dettur í hug. Þessi þráður heitir
ekki "Hver getur boðið minnst í búrin mín, hann fær þau" Enough is enough.
og þó að hann (Sigurgeir) sé ekki virkari notandi en raun ber
vitni þá fara þessar athugasemdir hans í mínar fínustu taugar
og ég get alveg sagt ykkur spjallverjum það að það þarf
alveg hryllilega mikið til að það gerist.
Ég læsi þessum þræði núna.
Gunnsa, endilega gerðu bara nýja auglýsingu og svo pössum við að þetta fari ekki svona aftur.
Umræðan heldur áfram hér http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1915