Þessar gullfallegu og friðsömu sikliður eru loks fáanlegar.
(mynd tekin af netinu í boði google)
Fræðinöfn: Hypselecara temporalis, Cichlasoma temporale, Heros temporalis
Algeng nöfn: Chocolate Cichlid, Emerald Cichlid
Uppruni: Suður Ameríka
Stærð: 25-30 cm
Líftími: 12 ár
Temporalis til í búðinni
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
ég hef átt temporalis par í tæp 2 ár og eru þetta mínir uppáhalds.
Last edited by Hrappur on 24 Nov 2007, 18:34, edited 2 times in total.
Já þær eru fallegar... ég þarf að fá mér 2stk eða svo í uppeldisbúrið.. Sjá hvort ég komi þeim ekki í sæmilega stærð til að þær höndli stóra búrið og böggarana þar
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net