Ókeypis myndahýsing

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Ókeypis myndahýsing

Post by keli »

Mér leiddist í gærkvöldi þannig að ég setti upp smá myndahýsingu sem fólk getur notað hérna...

http://www.fishfiles.net


Bara velja skrá, senda hana inn og þá fær maður kóða til að henda henni hingað inn.


Endilega látið vita ef þið sjáið einhver not fyrir þetta eða hafið uppástungur um einhverjar betrumbætur :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er dásamlega einfalt.
Ég mun fá að nýta mér þetta :D takk
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Endilega nota þetta...

Eins og er er bara hægt að nota myndirnar á fiskaspjall.is, ég hef ekki sett fleiri síður inn í "leyfislistann", en ef þið póstið t.d. á einhver forum og viljið geta notað þetta þar líka þá skal ég glaður setja það inn.

Ég setti þessa takmörkun á bara til þess að óprúttnir aðilar nýti sér þetta ekki í eitthvað annað en fiskastúss :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mér datt í hug að fólk vildi kannski hafa myndirnar aðeins stærri.. hvað finnst ykkur?

Jafnvel að geta klikkað á þær til að fá alveg fulla útgáfu - án fishfiles merkisins?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst allt í lagi þó Fishfiles merkið sé á, hef ekki skoðun á hinu.
Þessi stærð dugar mér þangað til annað kemur í ljós.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Þetta er gott framtak hjá þér Keli.

Ég bendi annars líka á http://www.flickr.com sem er ein vinsælasta vefalbúm vefsíðan í dag.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Vá bara takk!
Erum reyndar með smá netþjón sjálf heima fyrir okkur
en frábært, er búið að vera smá hörgull á þessu eftir að dýraríkið lokaði :?
bara glæsilegt!

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Bætti inn nokkrum fídusum - Núna er auðveldara að uploada mörgum skrám í einu, og maður getur valið um að sýna thumbnail sem er hægt að smella á, eða bara gamla góða að sýna myndina.

Fer svo í það á næstunni að bjóða fólki uppá að vera með og eiga gallerí, en ætli ég reyni ekki að klára skólann fyrst :)


Eitthvað fleira sem fólk gæti hugsað sér? Eitthvað sem virkar ekki? Eitthvað sem mætti betur fara?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Mér finnst þetta mjög fínt :góður: , en alltaf þegar ég fer á síðuna vantar fishfiles logoið, bara rautt x. Kannski er það bara ég, en þetta hefur verið svona í ágætan tíma ?

En hvernig væri það að hægt væri að fara á síðu þarsem hægt væri að sjá allar myndir sem hafa verið settar inn? Til dæmis 100 litlir thumbnails á síðu sem hægt væri að klikka á og sjá í fullri stærð.
T.d. ef maður hefur sett inn mynd, vil nota hana aftur en finnur ekki slóðina af henni.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Andri Pogo wrote:Mér finnst þetta mjög fínt :góður: , en alltaf þegar ég fer á síðuna vantar fishfiles logoið, bara rautt x. Kannski er það bara ég, en þetta hefur verið svona í ágætan tíma ?

En hvernig væri það að hægt væri að fara á síðu þarsem hægt væri að sjá allar myndir sem hafa verið settar inn? Til dæmis 100 litlir thumbnails á síðu sem hægt væri að klikka á og sjá í fullri stærð.
T.d. ef maður hefur sett inn mynd, vil nota hana aftur en finnur ekki slóðina af henni.
Veit ekki með logoið.. Hef ekki verið í þessum vandræðum.. Er einhver annar hérna sem sér ekki fishfiles logoið á síðunni?

Svo kemur þessi overview síða fljótlega... Þurfa bara að koma inn nokkrar myndir þar sem eru actually til thumbnail af :) Eina sem ég hef áhyggjur af með það er ef einhver submittar einhverju klámi eða þar af verra, þá þarf ég að fara að pæla í ritskoðun á þessu.. Eins og þetta er núna, þá slysast maður allavega ekki á að fara á eitthvað sem maður á ekki að eða vill ekki sjá :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég sé logoið núna en um daginn var bara rautt x.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég hef alltaf séð logoið.
User avatar
Jenni
Posts: 67
Joined: 12 Aug 2007, 20:36

Re: Ókeypis myndahýsing

Post by Jenni »

Þetta er flott. Hvernig annars gerðiru þetta?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég bara forritaði þetta, nenni nú ekki að fara í nánari útlistanir á því hvernig hérna :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jæja, gerði örlitla breytingu, vonandi sjá fleiri sér fært að nota þetta núna þar sem stimpillinn er orðinn ansi mikið minni :)
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Glæsilegt hjá þér Keli.. allt annað að sjá myndina með þessu logói.
Þarna verður myndefnið aðalatriðið ekki lógóið. :wink:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jebb, núna getur fólk ekki tuðað yfir þessu - nota þetta!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

:wink:
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

lógóið var ekki að trufla mig. Bara ánægður að geta sett myndir á netið

...frábært framtak.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er allt annað að sjá.

Hvet fólk til að nota þetta, er einfalt og þægilegt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Er bara að prófa kerfið hans Kela. Það virkar vel :)

Image
Post Reply