
Búrið er 400L. Juwel og í því eru...
3 stk. M. estherae OB
3 stk. Sokolofi
5 stk. Y. lab
1 stk. Livingstoni
3 stk. Venustus
2 stk. Johanni
2 stk. Borleyi
1 stk. Red tail shark
2 stk. Decorus
2 stk. Pseudotropheus flavus
4 stk. Ancistur
Set inn nokkrar myndir
Þetta var ein af fyrstu myndunum sem ég náði á nýju vélina
Johanni

Heildar mynd

Þessi vildi vera með

Sokolofi

Y. lab eru fyndnir, það er eins og þessi og einn annar hjá mér séu með yfirvaraskegg


Mér fynnst þessir tveir mjög flottir
Livingstoni

Decorus

Og eina í viðbót
Borleyi

Það var magnað þegar ég keypti Borleyi og var að setja þá í búrið, þá héldu hinir að þeir væru að fá að borða og biðu eftir fæðu. Svo kom eitthvað (sem þeir héldu að væri matur) og þeir stukku á þetta eins og enginn væri morgundagurinn, en það var bara lítill Borleyi. Venustus eru stæðstir og frekastir og einn þeirra náði honum um leið og hann lenti á vatnsyfirborðinu og hélt honum í kjaftinum í nokkrar sek, svo fattaði hann að þetta var bara fiskur (eða eitthvað) og slepti honum. Eftir þetta hafa þeir alveg fengið að vera í friði.
Kem með fleiri myndir seinna, það er bara svo gaman með nýju myndavélinna
