ég er með eitt stk walking catfish til sölu, hann er í kringum 20 cm mundi ég segja. Ég hef ekki hugmynd um verð á svona, svo bara hafa samband ef þið hafið áhuga. Er einnig til í að skoða skipti á einhverju sniðugu.
Er þessi fiskur til friðs, eða ég meina hvort að hann sé nokkuð að fara í að fiska.
Ég er með bláhákarl sem ég væri til í að skipta á.
Hann er orðinn alveg feikna stór, ekki langt undir 30 cm.
Sendi hérna mynd af þeim.
Já oki, enn hvernig fiska ertu með aðra.
Er hann ekki aðalega niðri á botninum.
Hvað ertu með Stórt búr annars.
Hákarlarnir eru alveg friðsamir, hafa aldrei farið í neinn fisk hjá mér, þó eru þeir lang stærstir í búrinu.