Ljósmyndakeppni I ´07

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Ljósmyndakeppni I ´07

Post by Vargur »

þá höldum við áfram með ljósmyndakeppnina. Myndefnið má vera hvað sem er fiskatengt en skilirði er að viðkomandi hafi tekið myndina sjálfur.
Gaman væri ef eitthvað nafn fylgdi myndinni og jafnvel nokkur orð um hana og einnig hvaða myndavél var notuð.

Opið til 12. janúar og þá verður kosið um bestu myndina.

Í lok ársins veljum við svo bestu myndina úr keppnum ársins og verðlaun verða veitt fyrir sigurmyndina.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

gríp vélina þegar ég kem heim og fer að fylgjast með fiskunum:P
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

er ekki einu sinni einhver annað vera fyrstur:

Image

á mynd er Trichogaster leeri - Perlgurami.
Mynd er tekinn með nýja myndavél mina Canon Powershot S3 á
manuelstillingu án "flash"
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Image
Tiger Pleco.
Tiger Plecoinn sem ég var með kom úr felum einn daginn. :P Ekki beint besti grunnur sem hann er á, hann hefði mátt vera á stein eða eitthvað, en ég er hrifin af þessari mynd þar sem tígurinn er svo skarpur á myndinni.

Myndavélin sem notuð var í þessa mynd er Canon Powershot A410 vél (5 megapixla), auto stilling án flash.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

hvar fékstu þennann tiger pleco?
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

ég mun taka þátt. Á eina fína og "frumlega" mynd af Ægi.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

Smá svona andlitsmynd af brúsknefnum mínum.

Image

Myndavél: Olympus SP500-UZ
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hér er mitt framlag 8)

Image
Ornate Bichir (Polypterus ornatipinnis)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Mr. Skúli wrote:hvar fékstu þennann tiger pleco?
Ég fékk hann fyrir meira en ári síðan hjá Tjörva í Furðufuglum og Fylgifiskum. Fallegur, en feiminn fiskur.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég ætla að senda þessa inn, reyndar ekki úr mínu búri.
Myndavélin sem notuð var er Canon Eos 400D.

Image
Indjánar
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Oscar

Image
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

fallegur eldmunna karl.

Image
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Mitt framlag:
Image
Um myndina:
Fisktegund; Firemouth (Eldmunni), ameríkusíkliða. Ég kalla þessa kempu Ægi. Tók myndina á frekar fátæklega Konica/Minolta stafræna vél. Uplausnin alls ekki góð enda frekar takmörku græja en það sem mér finnst þessari mynd til tekna persónulega er perspektífið/sjónarhornið á fiskinn og hvernig bakgrunnurinn og uggarnir gera Ægi geimveru- og jafnvel dragslegan á þessu augnabliki. Út af þessu sendi ég þessa mynd inn í kepnnina.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

hey, hafiði tekið eftir því hve miklu meiri virkni er á þessu spjalli í sambandi við fiska heldur en öðrum ÓNEFNDUM spjöllum

tökum þennan þráð sem dæmi:
á fjórða degi eru strax komnar 7 myndir!!!! sem mér þykir heljarinnar árangur
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

já nákvæmlega! þótt það séu svona fáir hér er mikið meiri virkni hér en á t.d. tritlu spjallinu og tjörva..
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ég ákvað að sína ykkur hvað smá contrast í Photoshop gerir fyrir myndir
vonandi er það í lagi Birkir?

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Þetta er í fínu lagi. Ég kann reyndar að gera svona contrast breytingar en gleymdi að spá í það ég var svo æstur að taka þátt.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

hey, hafiði tekið eftir því hve miklu meiri virkni er á þessu spjalli í sambandi við fiska heldur en öðrum ÓNEFNDUM spjöllum
Já líflegar umræður hér hafa líka vakið athygli eigenda annara spjallsíðna sem leita hingað eftir hugmyndum og til að auglýsa sínar spjallsíður.
Það er ekkert smá hrós. :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Guðmundur, ertu klár í Photoshop?
Þarf að láta shoppa eina mynd fyrir mig :twisted:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

nei ég er ekki klár í photoshop nota aðallega bright/contrast og sharpen filter dugar fyrir myndir á netið en varla meira
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ég sé að Hlynur sendi mynd úr sjávarbúri mér fynnst það eiginlega þyrfti að vera regla að það séu bara ferskvatnsmyndir sendar inn. hvað segir þú um það Hlynur ??? Saltbúrin eru með svo mikil ljós að myndirnar verða miklu skírari og fáir hafa aðgang að slíkum búrum
þessa mynd tók ég í London aquarium sem er gott safn


Image

það er nær vonlaust að taka myndir í dýragörðum af ferskvatnsbúrum vegna lítilla lýsingar en sjávarbúrin eru með endalaust ljós
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mér þykir nú fullhart að banna myndir úr sjávarbúrum vegna góðrar lýsingar, það væri eins og að banna þig frá keppni af því þú átt svo marga fiska. :D

Persónulega vil ég hafa sem fæstar reglur um myndirnar, reyndar bara að hún sé fiskatengd og viðkomandi hafi tekið myndina sjálfur.

Ég vil gjarnan heyra skoðanir annara.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Mér finnst persónulega í lagi að hafa myndir úr sjávarbúrum með núna fyrst um sinn þangað til að það byggist upp eitthvað sjávarspjall hér
sindris
Posts: 154
Joined: 08 Jan 2007, 17:38

Post by sindris »

Jæja, þetta er rauði oscarinn Leonardo:

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst nóg að myndin sé af einhverjum fiski.
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Mr. Skúli wrote:já nákvæmlega! þótt það séu svona fáir hér er mikið meiri virkni hér en á t.d. tritlu spjallinu og tjörva..
það er samt gríðalega mikil virkni á trítlu
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

ekki á fiskaspjallinu.. eða ég hef ekki tekið eftir því :?
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Nei reyndar ekki...en frekar mikilvirkni á öllum örðum spjöllunum á trítlu
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Image

Hlynur reyndu að stilla fiskunum þínum betur upp en þetta hehe
Post Reply