Góðann daginn, ég er aðeins að pæla.. ég ætlaði að fara að rækta litla snigla sem ég fékk fyrir tilviljun með fiskunum mínum og var að pæla hvort þeir þurfa eitthvað sérstakt hitastig eða einhvern sérstakann mat.. ég er bara með þá í krukku og enga dælu og þar af leiðandi fara að myndast þörungar, er það ekki nóg?.. ef einhver hér veit eitthvað um þetta þá má hann/hún alveg fræða mig smá.