Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
drífa
- Posts: 44
- Joined: 01 Dec 2007, 14:18
Post
by drífa »
Einhver sem veit hvað þetta er ?
Erum ný í baráttunni

og vitum ekki baun í bala um sjúkdóma fiska.
Hjálp !
-
drífa
- Posts: 44
- Joined: 01 Dec 2007, 14:18
Post
by drífa »
Takk fyrir þetta, en hvað skyldi ég eiga að setja mikið salt í 160 lítra búr ?
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Fínt að hækka hitan líka um 2-4°
-
drífa
- Posts: 44
- Joined: 01 Dec 2007, 14:18
Post
by drífa »
endaði með því að við keyptum "meðal" og allt komið í lag !
Takk samt fyrir aðstoðina

-
naggur
- Posts: 494
- Joined: 29 Aug 2007, 21:05
-
Contact:
Post
by naggur »
samt ekki hætta að gefa það heldur að halda áfram eins og stendur á flöskuni eða fara eftir fyrir mælum (ég er búin að brenna mig á því)
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð

sem er núna DAUÐ