Hehe, svo vill bara svo skemmtilega til að ég bý nú herna á Eyrarbakka.. var bara að pæla hvernig þessi dökki sandur kemur út.. var að hugsa um að setja þannig í búrið mittBirkir wrote:Enga plegga eða Sae í hreinsustörf?
Agnes: sandurinn er einmitt þaðan. það var heljarinnar good times ferð skal ég segja þér.
Birkir 06-07 Ameríku síkliður
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Tja. Kallinn er fjarri góðu gamni og out of the loop eins og Kaninn segir.
Seiðabúrið er nú með gúbbípari sem hefur búið til eitt nautheimskt barn sem skallar hitt og þetta. Á botninum eru tvær ansistrur. Planið er að koma við í Fiskabúr.is og versla kuðungasíkliður. Í þessu búri er einmitt svartur sandur og kemur það mjög vel út.
Stóra búrið er í niðurníslu út af rugli í mér. En þar eru the survivors við hesta heilsu en byrjaðir að bíta hressilega frá sér. Þeir stækka og verða grimmari. Convict parið hrygndi og ekki leið á löngu þangað til að maður heyrði dinkina á glerinu um miðja nótt þegar þau voru að buffa þá sem komu nálægt hreiðrinu sem er nota bene ofan ú trjárót. Hinir fiskarnir eru allir með skrámur eftir eltingarleiki og bit.
Staki Convict karlinn er hellaður eftir áflog en fær mögulega nýtt heimili í kvöld eða á morgun.
Litlu Green Terror voru drepnir og það sama á við um tvo keyhole sem voru í góðum holdum og allir stóru sae eru núna fiskafóður.
Hörku hasar og ofbeldi sem ég skipti mér ekki mikið af.
Magnað hvað 4x Firemouth standa saman eins og herdeild. Þeir hafa verið í búrinu frá fyrsta degi og léta vel út og á einhvern undarlegan hátt "standa saman".
Seiðabúrið er nú með gúbbípari sem hefur búið til eitt nautheimskt barn sem skallar hitt og þetta. Á botninum eru tvær ansistrur. Planið er að koma við í Fiskabúr.is og versla kuðungasíkliður. Í þessu búri er einmitt svartur sandur og kemur það mjög vel út.
Stóra búrið er í niðurníslu út af rugli í mér. En þar eru the survivors við hesta heilsu en byrjaðir að bíta hressilega frá sér. Þeir stækka og verða grimmari. Convict parið hrygndi og ekki leið á löngu þangað til að maður heyrði dinkina á glerinu um miðja nótt þegar þau voru að buffa þá sem komu nálægt hreiðrinu sem er nota bene ofan ú trjárót. Hinir fiskarnir eru allir með skrámur eftir eltingarleiki og bit.
Staki Convict karlinn er hellaður eftir áflog en fær mögulega nýtt heimili í kvöld eða á morgun.
Litlu Green Terror voru drepnir og það sama á við um tvo keyhole sem voru í góðum holdum og allir stóru sae eru núna fiskafóður.
Hörku hasar og ofbeldi sem ég skipti mér ekki mikið af.
Magnað hvað 4x Firemouth standa saman eins og herdeild. Þeir hafa verið í búrinu frá fyrsta degi og léta vel út og á einhvern undarlegan hátt "standa saman".
Lífið maður... lífið. Ekki á allt kosið. En fiskarnir eru hressir þeir hæfustu... talandi um hæfni.
Hluti af bakgrunninum losnaði um daginn... hann er límdur við glerið að öllu leiti nema svona 10% af honum og þar er lítil sprunga. Þá meina ég LÍTIL. Kíkti á bak við þetta og viti menn... þarna var Keyhole parið sem ég var búinn að telja af fyrir meira en mánuði. Komnir örugglega tveirt mánuður þar sem þeir hafa húkkað bakvið bakgrunninn til að halda lífi. Kreisí shit. SKil ekki hvernig þeir pössuðu þarna. Færði þá yfir í annað búr þar sem þeir dafna vel.
Hluti af bakgrunninum losnaði um daginn... hann er límdur við glerið að öllu leiti nema svona 10% af honum og þar er lítil sprunga. Þá meina ég LÍTIL. Kíkti á bak við þetta og viti menn... þarna var Keyhole parið sem ég var búinn að telja af fyrir meira en mánuði. Komnir örugglega tveirt mánuður þar sem þeir hafa húkkað bakvið bakgrunninn til að halda lífi. Kreisí shit. SKil ekki hvernig þeir pössuðu þarna. Færði þá yfir í annað búr þar sem þeir dafna vel.
Já. Það eru allir við hestaheislu nema einn þrátt fyrir ítrekað dæluvesen undanfarna mánuði.
4 x orginal firemouth kempurnar
1 x jakuxa pleggi
2x Festae aka Red Terror
1 x Óskar
1 x Pangasius háfur
Slatti af acistrum hér og þar
1 x mr. Salvini
1 x einhver silfraður háfur sem ég man ekki hvað heitir
2 x convicr (par)
2 x Jack Dempsey (par)
Conviktarnir og Dempsey setja egginn á sömu rótina sem uppsker mikið blóðbað og auðvitað kemst ekkert að þessu á legg þar sem bæði p-rin setja um hvort annað. Mikið af eggjum en engin árangur.
Festae og Salvini hafa parað sig saman og það er alveg magnað að sjá þau saman að búa sér til "hreiður".
Pangasius háfurinn á undir högg að sækja sérstaklega á næturnar. Eltur á röndum og rekst í allt og rispast og gæti endað í ruglinu ef engin vill fóstra hann. Hann er sem sagt gefins núna. Annað augað komið í smá hell og hann þarf klárlega búr með minni fiskum til að jafna sig greyið.
4 x orginal firemouth kempurnar
1 x jakuxa pleggi
2x Festae aka Red Terror
1 x Óskar
1 x Pangasius háfur
Slatti af acistrum hér og þar
1 x mr. Salvini
1 x einhver silfraður háfur sem ég man ekki hvað heitir
2 x convicr (par)
2 x Jack Dempsey (par)
Conviktarnir og Dempsey setja egginn á sömu rótina sem uppsker mikið blóðbað og auðvitað kemst ekkert að þessu á legg þar sem bæði p-rin setja um hvort annað. Mikið af eggjum en engin árangur.
Festae og Salvini hafa parað sig saman og það er alveg magnað að sjá þau saman að búa sér til "hreiður".
Pangasius háfurinn á undir högg að sækja sérstaklega á næturnar. Eltur á röndum og rekst í allt og rispast og gæti endað í ruglinu ef engin vill fóstra hann. Hann er sem sagt gefins núna. Annað augað komið í smá hell og hann þarf klárlega búr með minni fiskum til að jafna sig greyið.
Vargur wrote:Ég "hjarta" Birkir.
Jæja, ég bað fólk um að taka Pangasiusinn í fóstur og ekki stóð á viðbrögðunum. Fjórar manneskjur sendu mér skilaboð og kann ég þeim bestu þakkir fyrir. En áður en ég gerði eitthvað konstrúktíft í þeim málum þurfti ég að fara í skólann og síðan í vinnuna. Í millitíðinni geispaði Pangasíusinn sjarmerandi golunni. Nú er pleggajakuxinn að gæða sér á líkinu
Hard times
Bakgrunnur
afsakaðu þetta birkir að ég sé að birta þetta í þínum þráð en hvar fékkstu þennan bakgrunn sem er í búrinu þínu og ef þú manst, kannski verðið það væri mjög gott en annars til hamingju með seiðin
Re: Bakgrunnur
Mér sýnist bakgrunnurinn vera þessi svartu Juwel bakgrunnur úr fiskabur.is hann fæst þá nú í Trítlu.rambo wrote:afsakaðu þetta birkir að ég sé að birta þetta í þínum þráð en hvar fékkstu þennan bakgrunn sem er í búrinu þínu og ef þú manst, kannski verðið það væri mjög gott en annars til hamingju með seiðin
Verðið á 55x60 cm plötu er 2.700.- ef ég man rétt.
http://fiskabur.is/myndir_vefur/verslun/bakgrunnar.htm
Eins og ég sagði þér þá hefur ágætis fröken á skaganum forkaupsréttinn en ef hún bailar þá ert þú minn maður. Nú eða ef þú býður betur þá má skoða það líka....Veitir víst ekki af á þessum síðustu og langverstu tímum til að flytjast erlendisacoustic wrote:mér þykir vest að þú sért búinn að selja búrið... því ég finn ekkert búr til að taka eitthvað af fiskunum þínum.