Flutningar?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Flutningar?
Ég er semsagt að fara að keyra austur 7 klukkutíma og með fiskana með mér.. hvernig er best að hafa þá á leiðinni.. í hverju þá..
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Varlamaður
- Posts: 1221
- Joined: 06 Nov 2006, 16:02
- Contact:
ég mæli með að þú fái þér svona "hita"poka það er að setja fiskana í samskonar poka og þú færð i dýrabúðum síðan í hita/kæli tösku, þær fást í helstu verslunum í öllum stærðum og gerðum og svo er hægt að nota töskuna aftur og aftur í öðrum tilgangi svo sem matarflutningi
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð sem er núna DAUÐ
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð sem er núna DAUÐ
Það á ekkert að þurfa ef passað er að bíllinn kólni aldrei mikið.naggur wrote:ég mæli með að þú fái þér svona "hita"poka það er að setja fiskana í samskonar poka og þú færð i dýrabúðum síðan í hita/kæli tösku, þær fást í helstu verslunum í öllum stærðum og gerðum og svo er hægt að nota töskuna aftur og aftur í öðrum tilgangi svo sem matarflutningi
Svo er hægt að henda fiskunum bara beint í kælibox og þá ætti hitastigið að haldast gott. Sumir setja flösku með heitu vatni með fiskunum til að halda hitanum, en það er svosem óþarfi, og býður uppá að fiskarnir geta hitnað of mikið, sama með hitapokana... Þeir eru gjarnir á að hita *OF* mikið, og það er verra en að láta kólna rólega um 2-3 gráður.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net