Kuðungar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
duddi
Posts: 12
Joined: 02 Dec 2007, 21:05

Kuðungar

Post by duddi »

Ég er með ferskvatnsfiskabúr með blönduðum fiskum og lifandi plöntum. Ég er nýfarinn að taka eftir litlum kuðungum í búrinu. Hvaða áhrif hafa kuðungarnir á búrið? Skaða þeir plönturnar? Ætti ég að reyna að losna við kuðungana úr búrinu, eða skiptir engu máli fyrir fiskabúrið þótt þeir séu þar? [/img]
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þessari spurningu hefur sennilega verið svarað nokkrum sinnum hér á spjallinu.
Sumar tegundir af sniglum geta skemmt gróður, flestar eru sjónmeingun og þeir fjölga sér hratt.
Einfaldasta leiðin til að losna við snigla er að fá sér nokkrar bótíur en þær éta sniglana og ancistur eða brúsknefi en þeir eru dugleigir við að éta egg þeirra sniglategunda sem fjölga sér þannig.
duddi
Posts: 12
Joined: 02 Dec 2007, 21:05

Post by duddi »

takk
Post Reply