Önnur dýr fiskafólks

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Önnur dýr fiskafólks

Post by Vargur »

Ég veit með vissu að margir spjallverjar hér eru einnig með önnur dýr en fiska en hafa þó ekki gefið neitt uppi um dýraeign hér.
Sjálfur er ég mikill dýraáhugamaður þó ég sé ekki með neitt annað en fiska að undanskyldum 2 ástargaukum. Ég vil hvetja spjallverja til að stofna þráð um sín dýr þó þessu spjalli. Þó svo fiskaspjall.is sé ekki ætlað að fjalla sérstaklega um önnur dýr en fiska þá er fullvíst að spjallverjar hafa áhuga á og vilja gjarnan heyra um önnur dýr þeirra fiskaáhugamanna sem stunda spjallið.

Ef þið eruð ekki nú þegar með þráð um hin dýrin ykkar þá endilegta stofnið þráð eða póstið hér.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Konan mín var með ketti en ég fékk eitthvað smávegis ofnæmi fyrir þeim...


Ég er algjör dýranutcase annars, elska hunda og hefur lengi langað í stóran páfagauk... Bara ef maður hefði svosem einn búgarð til umráða :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Við vorum með páfagauk sem við skiptum út fyrir fiskana, þannig að núna erum við bara með fiskana og krakkana
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já börnin... maður kanski telur þau ekki alveg með hér undir önnur dýr :) Bendi á þráð í Off-topic.

Ég hef verið með fugla nánast óslitið síðan ég var 2 ára, skelfilegt að digital mynadavélar osf skuli ekki hafa komið fyrr.
Hér er gömul mynd af fuglunum mínum núverandi
Image
Ég þarf að fara að taka nýjar myndir af þessum elskum.
Það má lesa eittvað meira um fuglaeign hér
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=28
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=165
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Er ekki med neina fiska eins og er.en eg er med burmese python.sem er flott.stendur til ad breyta kjalarannum undir hana eda 1 herbergi 8)
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Mitt heimili er með tvo háaldraða ketti (16 ára, ekki nema ári yngri en ég..), þá Hinrik og Hagbarð Ljónshjarta
Svo erum við með 3 naggrísi, 2 bræður í eigu systur minniar, en hún býr í austurríki þannig að þeir búa bara hér, heita Salómon og Týr. Og svo er það prinsinn á heimilinu litli hvíti naggrísinn sem vefur öllum um tær sér, hann Ikarus :D
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

3 ketti og einn hund

myndir síðar
Kjani
Posts: 5
Joined: 11 Feb 2007, 11:08
Location: Hafnarfjörður

Post by Kjani »

Vargur ef ég má spyrja hvar fékkstu bláa gaukinn?
ja og báða ef þar er að skipta, er að spá hvort að ég kannist við hann eða ekki :P
valla
Posts: 45
Joined: 30 Jul 2007, 00:54

hæhæ

Post by valla »

hæhæ
er með 5 hunda tjua og ein ameriskan coker, ein kött og svo 5 hesta
bara geggjað stuð a heimilinu haha
kv valla
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

heimilisdýrin

Post by Hafrún »

Við erum með 5 hunda og auðvitað fiskana svo það er nó að gera hér. en mig langar soldið að setja mynd af hundunum mínum.

Cleopatra
Image


Lotta Líf
Image

Hera
Image

Pollý
Image

Cleopatra aftur
Image
Last edited by Hafrún on 07 Jan 2008, 00:23, edited 1 time in total.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Image
Image
Image

hér eru diablo og damia.diablo er þessi sem er bakvið hann er red tail boa og erum 150 cm.damia er burmese python er sirka 100 cm en verður allt að 23-25 fet held að það séu um 6+ metrar og er burmese python á topp 5 lista yfir stærstu slaungur í heimi.þessar í stærri kantinnum eru of taldnar aggressive.en það á ekki við um b python.
http://images.google.is/imgres?imgurl=h ... l%26sa%3DG
Last edited by ulli on 18 Sep 2007, 12:22, edited 1 time in total.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

...
Last edited by Karen on 04 Nov 2008, 18:42, edited 1 time in total.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Ég á 2 hunda fyrir utab fiskana mína, þá Nóa og Burkna :P

Image
Þetta er Burkni sem er hreinræktaður Cavalier.

Image
Og þetta er svo Nói, sem er labrador blendingur.

Þeir eru báðir yfir 2ja ára. Nói verður núna 3ja næstkomandi 8 des og svo verður Burkni 3ja næstkomandi 31 mars.. Svo þeir eru c.a. jafngamlir :wink:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Labrador tík (Siv) og fínkur.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Kanínuna hann Bóbó :) mynd seinna :)

Hestinn Viðar :D Mynd seinna :)

Og auðvitað fiskana :D Mynd seinna :)
Gabríela María Reginsdóttir
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Prinsessa Prim Von Fürstenberg
Image

Heba Isabel (dramatík)
Image

..og svo hjörðin í tjörninni
Image

Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Kristín, þú átt alveg æðislegan Bulldog :shock: , hef langað í einn í mjög langan tíma :D Kisan er líka æði :wink:

Já, svo er búið að bætast við hjá mér froskar :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

ég er með 2 fiskabúr, þarf nú að fara að koma með myndir af þeim, en svo á ég kött líka, hann Leonidas (King Leonidas úr 300 Image)

Image

hér er hann nýkominn úr baði:P
User avatar
Anna
Posts: 232
Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík

Post by Anna »

Hérna eru 2 hundar til viðbótar við fiskana:
Glúmur, 14 ára Border Colly:
Image

Pjakkur, 10 ára sonur Glúms, Border Colly:
Image

Svo er ein mús uppi á háalofti... við erum að reyna að ná henni :byssur:

Bætt við: til að ná músinni var kötturinn Nói fenginn til verksins. Síðan þá hafa mýsnar ekki sést. Myndir síðar af honum. En auðvitað er hann svartur og hvítur líka :lol:
Last edited by Anna on 04 Jan 2009, 21:14, edited 1 time in total.
Kazmir
Posts: 82
Joined: 01 Dec 2007, 20:40
Location: Selfoss

Post by Kazmir »

Fyrir utan fiskabúrin þá erum við með Senegal Parrot pg African Grey. Sendi þetta í varatölvunni hin er í viðgerð þannig að ég hef ekki myndir eins og er 8)
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

núna er hjá mér 1 kisa og fiskarnir

en það sem ég hef átt er annað mál:
skjaldböku
stökkmýs
dverhamstra
hamstra
2 kettir
gullfiska

átti einusinni skjaldbökuna, 2 ketti stökkmús og gullfiska á samatíma
ég var stollt af því en ALLS EKKI mamma :lol:

kisan mín var sammt rosalega dugleg að stökkva á fiska búrið og
drekka úr því til að reyna ná gullfiskunum og leit út eins og blaðra
eftir alla vatns drykkjuna og horfði á mig með vanþóknunar svip
þegar ég fyllti á það aftur :lol: (hún náði aldrei fiskunum :lol: ) og því
er ég bara með lokuð búr núna :D
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mamma flutti inn og ræktaði tegundina basenji við áttium fimm þangað til að mamma fékk heilablóðfall og lamaðist og fór í hjólastól fyrir 3 árum svo að hundarnir fóru :( :( :( :cry: :væla:
hundarnir hétu Kiljan, Kleó, Jack, Lúlú og Emma
Hér er Kiljan.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0801/ipg4ne ... an1[2].jpg[/img]
hér er Kleó.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0801/lpalky ... .h6[1].jpg[/img]
Hér er Jack.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0801/ltio4s ... lit[1].jpg[/img]
Hér er Lúlú sem er dáin :(
[img]http://www.fishfiles.net/up/0801/76rnnc ... nd1[1].jpg[/img]
Hér er Emma.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0801/br7eev ... .h7[1].jpg[/img]
Og að lokkum mamma með emmu.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0801/hlsmfl ... Pup[1].jpg[/img]


Fleiri upplýsingar um tegundina er á www.dog.is
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

fallegir hundar! og rosalega er mamma þín ung og sæt :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

já ég fæddur 94 og hún þá 18 og pabbi 22 :D
já ég er bara 13 :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta eru æðislegir hundar sem að geta ekki gelt og eru ansi skondnir
[img]http://www.fishfiles.net/up/0801/5lsp82 ... oka[1].jpg[/img]
Er maturinn búinn ??
Þeir eru með rosalegar tennur
[img]http://www.fishfiles.net/up/0801/tvoteu ... ur3[1].jpg[/img]
En eru samt alltaf jafn blíðir og góðir :D
[img]http://www.fishfiles.net/up/0801/58gfx3 ... ofa[1].jpg[/img]
Hér er systa með kiljan
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

Datt í hug að setja inn myndir af nýja fjölskyldu meðliminum. Fyrir stuttu síðan eignaðist ég aðra gullfallega Pekingese tík, Hún heitir Yoko Ono og verður 5 mánaða þann 27 jan.

6 vikna
Image

3-4 mánaða
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

æii rosa erún sæt :góður: en næ því ekki alveg með Yoko Ono sem að screwaði Bítlununum :slæmur:
no offence but...
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

vá hvað hún er sæt hún Yoko Ono.. algjör hnoðri.
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

Takk :wink: . Enda bókuð á sýningu í mars.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

æði.. hún fær pottþétt góða dóma litla snúll.


...Ég er nú smá hunda kjéllíng... ég átti 2 hunda og hér eru myndir af þeim.

Cavalierinn Óseyrar-Abel, yndislegur kjáni :)

Image

Svo er þetta hún Lady.. hún er blanda af Boxer og labradorblendingi..
Stór hundur með lítið hérahjarta.. algjör mömmustelpa.. :) ofsalega erfið en skemmtilegur hundur samt.

Image
Image

ég þurfti að láta þau frá mér vegna veikinda hjá mér... það var ekki til tími og orka til að sinna þeim.. svo að við fundum handa þeim góð heimili.
Post Reply