Er að gefa Convict karl sem er að verða undir í ofbeldisbúrinu mínu. Hann er kominn með nokkur sár eftir alla hörkuna þannig að endilega látið mig vita ef þið viljið fóstra hann til heislu. Hann er í góðum holdum. Þarf bara að vera í búri sem er ögn meiri friður en í mínu.
Last edited by Birkir on 09 Dec 2007, 18:02, edited 1 time in total.
Þetta er Convict.
Samt ekki mynd af mínum.
Hann kostar ekki neitt.
Þegar hann er kominn í fullt fjör þá þarf hann búr sem er 100l plús.
Ef hann er einn þá getur hann verið tiltölulega "rólegur" en síkliður geta verið grimmar. En þessi tiltekni fiskur hefur alltaf verið spakur þar sem hann er einn og hefur aldrei parað sig með kvennsu.
Stofuhiti og upp úr hentar fisknum.
Hr. Sjúsk er kominn með fóstru. Stella hérna á spjallinu tók hann að sér. Vonandi að hann fái smá frið núna til að sleikja sárin og leyfa þeim að gróa.