Pæling , Trjárót

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

Pæling , Trjárót

Post by einar24 »

var að pæla ég er með Síkliðu búr ég veit að trjárót minnkar PH í vatninu en hún býður upp á svo marga felustaði að erfitt er að hafna henni en spurningin er, er hægt að bæta það með einhverju öðru semsagt sem hækkar Ph eins og skeljasandi eða eitthvað í þá áttina?? og ein spurning í viðbót fyrst ég er hérna er nokkur leið að hafa bardagafisk með Síkliðum ??. Takk Fyrir.
Einar24
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ertu með amerískar eða afrískar sikliður, ameríkanarnir kunna vel við mýkra vatn þannig rótin gerir bara gott hjá þeim.
Afríkusikliður vilja harðara vatn og því eru trjárætur ekki taldar sérstaklega góðar í afríku búr, margir eru þó með rætur í afríkubúrum, sumir setja skeljasand eða buffer í búrin til að vega á móti rótinni.
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

Yellow lab

Post by einar24 »

ég er með amerískar eða semsagt kingseize og marga yellow lab

helduru að það gangi ?? og vil helst ekki spyrja en hvað er buffer??
Einar24
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Yellow lab og kingsizei eru reyndar afrískar.
Buffer er efni sem notað er til að hækka eða lækka sýrustig eftir þörfum.
einar24
Posts: 69
Joined: 10 Oct 2007, 18:50
Location: Reykjavík

Trjárót

Post by einar24 »

Svo ég verð þá bara að geyma hana inní geymslunni ekki rétt ??
Einar24
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Vargur wrote: margir eru þó með rætur í afríkubúrum, sumir setja skeljasand eða buffer í búrin til að vega á móti rótinni.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ég er með stóra rót í mínu búri og það er bara allt í lagi,það eru afríkusíkliður í því búri.
Post Reply