***Búrin mín - BRYNJA ***
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
***Búrin mín - BRYNJA ***
Hérna er þráður um búrin mín tvö og fiska sullið okkar fjölskyldunnar í gegnum tíðina...
Fyrst keyptum við 100L búr í kringum árið 2000.. en við stækkuðum fljótlega við okkur upp í 400L sem við eigum í dag... Ég seldi 100lítrana fyrir 3 árum.
Í dag eigum við enn þetta 400L og 125L Juwel á útsölu hjá Fiskabúr.is
Það eru allar tegundir búnar að vera 400L búrinu.. reglulega skipt út.. og nýjast er það að við létum hóp af misstórum gullfiskum upp í kokteil af Amerískum síkliðum..
Síkliðurnar koma allar frá Vargi og fiskabúr.is
Svona er búrið í dag...
Convict par..
Kerla..
kallinn...
4 oscarar... (vantar mynd af einum)
Jack Dempsey..
einnig er ég með..
2 Severum..
2 Festae / red terror...
.... vantar góða mynd af þeim....
2 Hypsophrys nicaraguensis..
2 Temporalis...
svo er ég með einn fullvaxta Gibba.. 32cm
og Synodontis...
Svo að lokum erum við með 4 Procambarus Fallax - Humra...
Það eru miklar breytingar búnar að vera undanfarið í búrinu.. í næsta þræði verð ég með fyrir og eftir myndir...
Fyrst keyptum við 100L búr í kringum árið 2000.. en við stækkuðum fljótlega við okkur upp í 400L sem við eigum í dag... Ég seldi 100lítrana fyrir 3 árum.
Í dag eigum við enn þetta 400L og 125L Juwel á útsölu hjá Fiskabúr.is
Það eru allar tegundir búnar að vera 400L búrinu.. reglulega skipt út.. og nýjast er það að við létum hóp af misstórum gullfiskum upp í kokteil af Amerískum síkliðum..
Síkliðurnar koma allar frá Vargi og fiskabúr.is
Svona er búrið í dag...
Convict par..
Kerla..
kallinn...
4 oscarar... (vantar mynd af einum)
Jack Dempsey..
einnig er ég með..
2 Severum..
2 Festae / red terror...
.... vantar góða mynd af þeim....
2 Hypsophrys nicaraguensis..
2 Temporalis...
svo er ég með einn fullvaxta Gibba.. 32cm
og Synodontis...
Svo að lokum erum við með 4 Procambarus Fallax - Humra...
Það eru miklar breytingar búnar að vera undanfarið í búrinu.. í næsta þræði verð ég með fyrir og eftir myndir...
Last edited by Brynja on 12 Nov 2009, 09:20, edited 2 times in total.
óskararnir eiga fyrr en seinna eftir að reyna að éta humrana... Þú veist þá allavega af því Þeir eru með ótrúlega stóran kjaft, og reyna að troða öllu uppí hann.
Fínir fiskar, það er alltaf gaman að kaupa þá svona litla og sjá þá stækka.
Fínir fiskar, það er alltaf gaman að kaupa þá svona litla og sjá þá stækka.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargurinn var búin að vara mig við þessu.. svo að fyrir rest þá fá þeir sér bara bita eða ég næ að selja humrana..keli wrote:óskararnir eiga fyrr en seinna eftir að reyna að éta humrana... Þú veist þá allavega af því Þeir eru með ótrúlega stóran kjaft, og reyna að troða öllu uppí hann.
Fínir fiskar, það er alltaf gaman að kaupa þá svona litla og sjá þá stækka.
Já þetta er mjög spennandi að sjá greyjin litlu stækka og dafna...
Sérð syndandi kríli svona 1-1.5 vikum eftir hrygningu.Gullfiskastelpa wrote:hvað eru hrognin lengi áður en krílin láta sjá sig?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ok ... ég bíð spennt eftir barnabörnunum... hehehe
hérna er ég með nokkrar heildar myndir af búrinu...
svona var það fyrir sirka 3 árum..
í því voru þá KOIjar og gull fiskar og Gibbinn góði.
Svo hérna er það rétt áður en ég seldi gullfiskana og skipti yfir í ameríkurnar... með á myndinni er Hrafn litli aparass..
ég á eftir að taka myndir af því eins og það er í dag... það gerist vonandi í kvöld eða á morgun...
hérna er ég með nokkrar heildar myndir af búrinu...
svona var það fyrir sirka 3 árum..
í því voru þá KOIjar og gull fiskar og Gibbinn góði.
Svo hérna er það rétt áður en ég seldi gullfiskana og skipti yfir í ameríkurnar... með á myndinni er Hrafn litli aparass..
ég á eftir að taka myndir af því eins og það er í dag... það gerist vonandi í kvöld eða á morgun...
Já hann er algjört bjútí eins og eigandinn... heheheLexis wrote:Flott búr! Gibbinn þinn er ótrúlega flottur
Óskararnir eru ótrúlega skemmtileg kvikindi, mjög gaman að fylgjast með átvöglunum reyna að koma sem allra allra mestu upp í sig
já Óskararnir verða stundum afvelta af átu.. leggjast á botninn til að melta... ....eins og eigandinn HAHAHAHA..
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Það er ansi mikið búið að gerast í búrinu síðustu daga... ég asnaðist til að setja plat-plöntur í það og það var einn góður maður sem sagði mér að það gengi ekki svo hann lét mig hafa alvöru stuff...
Ég færði aðeins til í búrinu, færði rót og steina og svo settum við spegla á perurnar til að fá betri birtu í búrið... Við keyptum líka 2 vinnukonur í búrið til að ná að ryksuga í hornin þar sem gibbinn nær ekki.
Svo að núna er búrið 700x fallegra og við fjölskyldan erum að njóta þess alveg í oní ra**g*t..
Það er líka betra núna að taka heildarmyndir af búrinu þar sem það er bjartara.. svo það þurfi ekki að faraí ISO 400. Reyni alltaf að taka sem mest á ISO 100.. til að fá sem tærustu myndirnar.
hérna er búrið eins og það er í dag.
Svo er annað að frétta úr búrinu.. okkur sýnist stæðsti humarinn vera að fjölga sér... hann sést ekki og við héldum að hann væri dauður.. en svo þegar ég lifti upp rótinni til að færa hana þá lá hann þar undir í kuðung og gat varla gengið.. þegar ég skoðaði hann nánar þá voru á honum egg og núna fer örugglega að koma að því að við förum að sjá litla humra um allt... fínt fóður fyrir óskarana
Ég get ekki beðið eftir að sjá seiði og litla humra í búrinu
Ég færði aðeins til í búrinu, færði rót og steina og svo settum við spegla á perurnar til að fá betri birtu í búrið... Við keyptum líka 2 vinnukonur í búrið til að ná að ryksuga í hornin þar sem gibbinn nær ekki.
Svo að núna er búrið 700x fallegra og við fjölskyldan erum að njóta þess alveg í oní ra**g*t..
Það er líka betra núna að taka heildarmyndir af búrinu þar sem það er bjartara.. svo það þurfi ekki að faraí ISO 400. Reyni alltaf að taka sem mest á ISO 100.. til að fá sem tærustu myndirnar.
hérna er búrið eins og það er í dag.
Svo er annað að frétta úr búrinu.. okkur sýnist stæðsti humarinn vera að fjölga sér... hann sést ekki og við héldum að hann væri dauður.. en svo þegar ég lifti upp rótinni til að færa hana þá lá hann þar undir í kuðung og gat varla gengið.. þegar ég skoðaði hann nánar þá voru á honum egg og núna fer örugglega að koma að því að við förum að sjá litla humra um allt... fínt fóður fyrir óskarana
Ég get ekki beðið eftir að sjá seiði og litla humra í búrinu
Við erum núna með...Piranhinn wrote:hvað ákvaðstu að fá þér í staðinn fyrir gullfiskana?
*3 fallax-humra.. einn af þeim er með halann fullan af eggjum.
*1 gibba og 2 litlar vinnukonur/glersugur
* 2 Hypsophrys nicaraguensis
* 2 severum
* Convikt par
*1 Jack Dempsey
* 2 Festae - red terror / þeir eru núna farnir að sýna geggjaðan lit. svart og appelsínugult.
*2 Temporalis
* svo er ég að fá 4 firemouth til viðbótar.
Það er svo gaman að kaupa svona mikið af ungum fiskum og sjá þá stækka og alast upp saman.
Last edited by Brynja on 11 Dec 2007, 12:55, edited 1 time in total.