Mig vantar smá fræðslu
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Mig vantar smá fræðslu
Nú vantar mig aðstoð!! Cítronellurnar hjá mér eru farnar að hrygna út um allan trjádrumbinn í búrinu hjá mér...............er einhver sem getur frætt mig um gang hryggningarmála hjá þessum fiskum? Veit ekki alveg hvar þessi umræða á heima almennilega en ég sett líka hinn hjá greinum og fræðslu
Re: Mig vantar smá fræðslu
Hjálpið konunni.fuglafjör wrote:Nú vantar mig aðstoð!! Cítronellurnar hjá mér eru farnar að hrygna út um allan trjádrumbinn í búrinu hjá mér...............er einhver sem getur frætt mig um gang hryggningarmála hjá þessum fiskum? Veit ekki alveg hvar þessi umræða á heima almennilega en ég sett líka hinn hjá greinum og fræðslu
Hvað er annars það sem þú þarft að vita?
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára