Desember tilboð !

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Æ í guðs bænum Vargur útskýrðu betur áttu við að tilboðið sé alveg til 1 janúar eða ? Er ekki örugglega 31 dagur í Desember :?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

pípó wrote:Æ í guðs bænum Vargur útskýrðu betur áttu við að tilboðið sé alveg til 1 janúar eða ? Er ekki örugglega 31 dagur í Desember :?
Hahaha, heppni að ég var ekki að súpa á kaffi þegar ég las þetta. :D
Annars er þetta orðið gott af umræðum um túlkun á orðalagi.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Segjum það er farinn á samyrkjubú í Svíðjóð að dansa og drekka öl :)
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Eigum við að ræða það eitthvað?! Og málið dó í gær! :D
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Vargur wrote:
Rodor wrote:Tilboð sem væri td. í fyrstu viku desember er alveg hægt að kalla desember tilboð, en að sjálfsögðu ekki nóvenber tilboð. Desember tilboð þarf ekki að gilda allan mánuðinn.

Rugl, svona gerir enginn í rekstri. Það auglýsir engin desember tilboð og segir svo þegar fólk mætir, "nei það var bara í síðustu viku".
Ég hef marg oft komið inn í verslanir sem auglýst hafa x% afslátt, svo þegar inn er komið þá er afslátturinn aðeins af sumum vörum. Svona er nú ónákvæmnin því miður oft í verslunarrekstri.
Ég legg til að fólk fái að spyrja svona spurninga eins og Lilja Karen gerði án þess að fólk geri lítið úr því.
Ég gæti eytt mörgum klukkustundum í að finna að því sem fólk er að skrifa hér, en geri það yfirleitt ekki.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

er nóg að vera með jólasveinahúfu???
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply