Fiskar að drepast ??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Fiskar að drepast ??

Post by Toni »

Góðann daginn
ég er með 54L búr (Dæla og hitari), málið er það að undanfarið hafa verið að drepast einn og einn gubby fiskur hjá mér... ég mældi vatnið um daginn og það var ekki alveg nógu gott vantaði allt súrefni í það þannig að ég skipti nokkru sinnum um 50% af vatninu síðan fyrir svona viku skipti ég aftur um 70% einnig hreinsaði ég mest allann sandinn og þreif dæluna ???

Í búrinu eru nokkrir gubby fiskar, 3 sníglar og ein ryksuga.

en þeir eru enn að drepast, drapst einn í morgun ?? veit einhver hvað getur verið að ?
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Það má ekki þrífa dæluna og skipta um svona mikið vatn í sama skipti?... þrífa bara annað í einu og láta líða allavega viku þangað til þú þrífur hitt.

Vatnið í búrinu verður of hreint, það þola fiskarnir ekki.

Ertu ekki með loftdælu í búrinu?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fiskum líka venjulega hreint vatn svo fremi sem munur á hitastigi, sýrustigi osf sé ekki of mikill.
Annars eru guppy fiskar einfaldlega orðnir svo viðkvæmir fyrir sjúkdómum og sníkjudýrum að það er ekki á færi nema hörðustu fagmanna að halda þeim lifandi.
Post Reply