Rodor wrote:Tilboð sem væri td. í fyrstu viku desember er alveg hægt að kalla desember tilboð, en að sjálfsögðu ekki nóvenber tilboð. Desember tilboð þarf ekki að gilda allan mánuðinn.
Rugl, svona gerir enginn í rekstri. Það auglýsir engin desember tilboð og segir svo þegar fólk mætir, "nei það var bara í síðustu viku".
Ég hef marg oft komið inn í verslanir sem auglýst hafa x% afslátt, svo þegar inn er komið þá er afslátturinn aðeins af sumum vörum. Svona er nú ónákvæmnin því miður oft í verslunarrekstri.
Ég legg til að fólk fái að spyrja svona spurninga eins og Lilja Karen gerði án þess að fólk geri lítið úr því.
Ég gæti eytt mörgum klukkustundum í að finna að því sem fólk er að skrifa hér, en geri það yfirleitt ekki.