Var að koma frá Bandaríkjunum í gær og sá þessa líka rosalega flottu fiska, ég er laumu fiskaáhugamaður og á heima allnokkra!! en þessir slógu mig alveg útaf laginu! ég hélt að ég þekkti til fiskaheimsins svona allavega eitthvað, en ég er skák og mát í þessu!
Getið þið kæru spjallverjar sagt mér hvaða tegundir þetta eru !!!
Læt fylgja nokkrar myndir þó að ég hafi tekið slatta !!! í viðbót !
Þessi var æði !! veit ekkert hvaða tegund hann er en finnst dalmatíu fiskur passa voða vel við
Hef séð þennan áður en finnst þeir alltaf jafn flottur! reyndi að ná mynd af honum ef hann skyldi blása út ! en hann var ekki til í "party tricks"
Þetta er bluebird wrasse en hef ekki fengið að sjá hann í eigin persónu áður !! bara töffari, en hann var í banana stuði og það var mjög! erfitt að elta hann hringinn í kringum þetta risa búr!!!
Vil fá útskýringar á þessum takk fyrir takk
Og hérna er ein mynd af minna búrinu
Og hvaða herramaður er þetta ??
Önnur mynd af kappanum!
Og í lokin mynd af hliðinu þegar maður labbar inn í matsölustaðinn !!
Takk fyrir mig og vonandi getið þið aðstoðað mig fáfróðu fiskamanneskjuna
Rainforrest coffee!
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Rainforrest coffee!
[quote="leikur1"]
Þetta er líklegast puffer
Einhver múrenutegund myndi ég skjóta á
En hvar er svo þessi flotti veitingastaður?
Þetta er líklegast puffer
Einhver múrenutegund myndi ég skjóta á
En hvar er svo þessi flotti veitingastaður?
Já, kaninn er dálítið ýktur, svona eins og þessi staður var í heild sinni það tók krókódíll á móti manni þegar maður gekk inn í "regnskóginn" svo voru allskonar apar og frumskógarhljóð, svo í miðjum matartíma gat skollið á þrumuveður með tilheyrandi hljóðum þetta var mjög skemmtilegt að koma þarna inn
En þetta heitir semsagt rainforest coffee og er mjög vinsæll barnastaður en þessar myndir voru teknar í Minneapolis, nánar tiltekið Mall of america Mér var búið að detta í hug einhverskonar múrena, en vitið þið ekkert meira, á enginn svona fiska hérna ??
En þetta heitir semsagt rainforest coffee og er mjög vinsæll barnastaður en þessar myndir voru teknar í Minneapolis, nánar tiltekið Mall of america Mér var búið að detta í hug einhverskonar múrena, en vitið þið ekkert meira, á enginn svona fiska hérna ??