Ljósmyndakeppni I ´07
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ljósmyndakeppni I ´07
þá höldum við áfram með ljósmyndakeppnina. Myndefnið má vera hvað sem er fiskatengt en skilirði er að viðkomandi hafi tekið myndina sjálfur.
Gaman væri ef eitthvað nafn fylgdi myndinni og jafnvel nokkur orð um hana og einnig hvaða myndavél var notuð.
Opið til 12. janúar og þá verður kosið um bestu myndina.
Í lok ársins veljum við svo bestu myndina úr keppnum ársins og verðlaun verða veitt fyrir sigurmyndina.
Gaman væri ef eitthvað nafn fylgdi myndinni og jafnvel nokkur orð um hana og einnig hvaða myndavél var notuð.
Opið til 12. janúar og þá verður kosið um bestu myndina.
Í lok ársins veljum við svo bestu myndina úr keppnum ársins og verðlaun verða veitt fyrir sigurmyndina.
Tiger Pleco.
Tiger Plecoinn sem ég var með kom úr felum einn daginn. Ekki beint besti grunnur sem hann er á, hann hefði mátt vera á stein eða eitthvað, en ég er hrifin af þessari mynd þar sem tígurinn er svo skarpur á myndinni.
Myndavélin sem notuð var í þessa mynd er Canon Powershot A410 vél (5 megapixla), auto stilling án flash.
Mitt framlag:
Um myndina:
Fisktegund; Firemouth (Eldmunni), ameríkusíkliða. Ég kalla þessa kempu Ægi. Tók myndina á frekar fátæklega Konica/Minolta stafræna vél. Uplausnin alls ekki góð enda frekar takmörku græja en það sem mér finnst þessari mynd til tekna persónulega er perspektífið/sjónarhornið á fiskinn og hvernig bakgrunnurinn og uggarnir gera Ægi geimveru- og jafnvel dragslegan á þessu augnabliki. Út af þessu sendi ég þessa mynd inn í kepnnina.
Um myndina:
Fisktegund; Firemouth (Eldmunni), ameríkusíkliða. Ég kalla þessa kempu Ægi. Tók myndina á frekar fátæklega Konica/Minolta stafræna vél. Uplausnin alls ekki góð enda frekar takmörku græja en það sem mér finnst þessari mynd til tekna persónulega er perspektífið/sjónarhornið á fiskinn og hvernig bakgrunnurinn og uggarnir gera Ægi geimveru- og jafnvel dragslegan á þessu augnabliki. Út af þessu sendi ég þessa mynd inn í kepnnina.
Ég ákvað að sína ykkur hvað smá contrast í Photoshop gerir fyrir myndir
vonandi er það í lagi Birkir?
vonandi er það í lagi Birkir?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
nei ég er ekki klár í photoshop nota aðallega bright/contrast og sharpen filter dugar fyrir myndir á netið en varla meira
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Ég sé að Hlynur sendi mynd úr sjávarbúri mér fynnst það eiginlega þyrfti að vera regla að það séu bara ferskvatnsmyndir sendar inn. hvað segir þú um það Hlynur ??? Saltbúrin eru með svo mikil ljós að myndirnar verða miklu skírari og fáir hafa aðgang að slíkum búrum
þessa mynd tók ég í London aquarium sem er gott safn
það er nær vonlaust að taka myndir í dýragörðum af ferskvatnsbúrum vegna lítilla lýsingar en sjávarbúrin eru með endalaust ljós
þessa mynd tók ég í London aquarium sem er gott safn
það er nær vonlaust að taka myndir í dýragörðum af ferskvatnsbúrum vegna lítilla lýsingar en sjávarbúrin eru með endalaust ljós
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Mér þykir nú fullhart að banna myndir úr sjávarbúrum vegna góðrar lýsingar, það væri eins og að banna þig frá keppni af því þú átt svo marga fiska.
Persónulega vil ég hafa sem fæstar reglur um myndirnar, reyndar bara að hún sé fiskatengd og viðkomandi hafi tekið myndina sjálfur.
Ég vil gjarnan heyra skoðanir annara.
Persónulega vil ég hafa sem fæstar reglur um myndirnar, reyndar bara að hún sé fiskatengd og viðkomandi hafi tekið myndina sjálfur.
Ég vil gjarnan heyra skoðanir annara.
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49