Trítla.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Trítla.
Ég fór og kíkti í litlu búðina Trítlu í dag og varð mjög ánægður með að sjá breytinguna þar,það var komið líf í búrin og auðsjánlega metnaður í því að hafa þetta flott,þetta var nefnilega orðið ansi dapur hjá fyrri eigendum og eiginlega orðið pínlegt og leiðinlegt að fara þar inn,þannig að ég segi bara endilega kíkið þangað inn þó það væri ekki nema til að skoða og spjalla,og við nýju eigenduna segji ég bara gott hjá ykkur og til hamingju
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára