Plöntusending

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Plöntusending

Post by Vargur »

Plöntusending kom í hús í dag.
Reyndar er ekki um að ræða mikið magn þar sem heildsalinn gleymdi að senda hálfa pöntunina. :roll:

Engu að síður fínar plöntur á sama fína verðinu.
Ath. Verslunin verður framvegis lokuð á sunnudögum.



Fiskabúr.is - Trönuhrauni 10 - Sími 544-2050 - Vefsíða www.fiskabur.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Sá plöntu í dag í efsta rekkanum á móti afgreiðsluborðinu, ca. 3-4 búr frá innganginum inn í froskaherbergið.
Þetta eru eiginlega bara strá upp í loftið, ekki ólíkt og berengras. Getur þú sagt mér hvað þetta er, gleymdi alveg að spyrja.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ophiopogon japonicus.
Post Reply