Gúbbý seiði

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
lydde
Posts: 20
Joined: 11 Oct 2007, 14:05

Gúbbý seiði

Post by lydde »

Hvað er eðlilegt að gúbbý seiði séu gömul þegar þau eru seld? Er með 20 stk. í svona litlu gotbúri sem flýtur í búrinu mínu en er hrædd um að það verði fljótlega of lítið. Seiðin eru núna 4 daga gömul.

Er kannski hægt að fá einhveskonar net svo að hægt væri að taka frá stærra svæði í fiskabúrinu sjálfu sem seiðin gætu ekki komist í gegnum?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Guppyfiskar eru seldir á öllum aldri.
Seiðanet fást í flestum gæludýraverslunum og eru í flestum tilfellum betri en flotbúrin.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

guppy þurfa þó venjulega að vera orðnir amk 1cm til að vera seldir í gæludýrabúðum..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply