Hvað er eðlilegt að gúbbý seiði séu gömul þegar þau eru seld? Er með 20 stk. í svona litlu gotbúri sem flýtur í búrinu mínu en er hrædd um að það verði fljótlega of lítið. Seiðin eru núna 4 daga gömul.
Er kannski hægt að fá einhveskonar net svo að hægt væri að taka frá stærra svæði í fiskabúrinu sjálfu sem seiðin gætu ekki komist í gegnum?
Gúbbý seiði
guppy þurfa þó venjulega að vera orðnir amk 1cm til að vera seldir í gæludýrabúðum..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net