Ljótasta fiskabúr ársins

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Ljótasta fiskabúr ársins

Post by Eyjó »

Það er vonlaust að fólk sem á falleg búr eða góðar myndavélar geta tekið þátt í keppnum, hér er ein handa okkur hinum.

Keppni um hver á ljótasta fiskabúrið

Þeir sem vilja taka þátt skulu senda inn mynd af búrinu sínu á þennan þráð. Skoðanakönnunn kemur svo síðar (í kringum áramót),

Engin verðlaun verða veitt nema að einhver sé til í að veita verðlaunin.

Senda má inn myndir af eins mörgum búrum og maður vill og eins margar myndir og löngun er til. Við erum ekkert að stressa okkur yfir reglum hér en búrið verður að vera í eigu þess sem sendir inn.
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Mitt framlag
Image

Image
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

:rofl: mér líst vel á þetta :)
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Á enginn hérna ljótt búr eða skammast fólk sín fyrir þau?
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

ég held bara að fólkið með ljótu búrinn kunni betur að meta sín búr eftir þessa mynd
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

JinX wrote:ég held bara að fólkið með ljótu búrinn kunni betur að meta sín búr eftir þessa mynd
Er það málið með þig ? Þú ert alltaf kvartandi yfir því kvað búrið þitt sé ljótt, nú er upplagt að senda eina rispumynd inn. :-)
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

mitt búr er augnarkonfekt miðað við fiskvinnsluna hans eyjó :lol:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Já sendu eina mynd af nýja búrinu eins og það er núna Jinx úfff :(
Post Reply