Er með sverðdraga - guppy - og svo var ég að prófa hvíta molly og þetta ancistrupar sem að ég setti af stað - sem að gekk svona vel - hryngdu strax á öðrum degi.
Þetta er nú ekkert svo mikið þessa dagana en verðu vonandi orðið slatti eftir áramót.
Guppy stofninn minn er orðinn slappur þ.e.a.s. tveir litir af þrem...
þetta er helvíti flott væri ekkert á móti að eiga svona flotta aðstöðu sjálfur.... held að ef ég myndi fara í þessa átt myndi konan mæin fljótt sjá um það að ég væri heimilislaus með fiskaræktun
Gengur rólega enda er ég ekkert búinn að vera vinna almennilega í henni.
Setti reynar par saman í dag og vonast til þess að þau fari fljótlega í hrgningu eins og síðast þegar ég paraði saman...kemur í ljós og ég mun setja það hérna inn þegar og ef það gerist.
Hvað voru þetta mörg seiði ? og er allt á lífi ? Er nefnilega sjálfur með nokkrar ancistrur og eitt parið kom með seiði fyrir svona 3 vikum og allt er á lífi,sennilega um 70-100 seiði og stækka hratt,er með þau í 70 lítra búri ásamt foreldrunum og kannski 50 gubby seiðum,ég gef þeim gúrkubita á hverjum degi og svo eitthvað fóður sem ég fékk hjá Vargnum í Fiskabúr.is
Ertu með þær sér í búri ? Veistu hvað þær geta komið með mikið af seiðum,annars er alveg frábært að fygjast með seiðunum þetta er eins og ormar út um allt búrið.
Þetta eru spirulinu flögur sem að ég fékk frá USA.
ÉG með mulið þetta niður í örsmátt og blandað með venjulegu fóðri.
Já það kemur ansi mikið "rusl" af þessu á botninn....en þá kemur dælan góða sem að ég keypti að góðum notum - þannig að það tekur mig 3 mín að hreinsa öll búrin