Loðinn gróður...

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Loðinn gróður...

Post by Piranhinn »

Hvað er hægt að gera þegar að einhverskonar ljósbrúnn "þörungur?"
safnast á plöntunum..? hugsanlega kemur þetta frá rótinni sem að
er einnig með svipaðan þörung...?

(Þessi þráður á kannski frekar heima í aðstoð, ef svo er þá bið ég um að hann verði færður.)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þörungur sest oft á hægvaxta plöntur og ástæðurnar geta verið nokkrar td. of lítið eða of mikið ljós, lélegar perur osf.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

já ok, væri sniðugt að fá sér s.a.e. eða e-ð þvíumlíkt?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já. Sae getur gert talvert gagn í þessum aðstæðum.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

ljósbrúnn þörungur bendir oftast til of lítils ljóss, sérsaklega ef hann er svona frekar mjúkur og auðvelt að strjúka hann af.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Það er sennilegast að það sé lýsingin þar sem að það er ekkert
sértök perA! (já, ein´skitin pera með spegli) er hægt að kaupa perustæði
í búr sér?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

ég á ballest með perustæði ef þig vantar, furir 30W peru, hún er föl fyrir 2000 kall
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

já, mig vantar klárlega ef að gróðurinn á að dafna fallega hjá mér.
Virkar það fyrir hvaða perustærð sem er?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

nei, T8 flúrperur upp að 30W, sem er 90cm
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

því miður þá er það of langt fyrir þettá búr sem ég er með í huga :(
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

En það nýtist fyrir allar perustærðir þar fyrir neðan, bara ekki stærra en 30W.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

já ok, það var það sem ég átti við :) (lengd s.s.)
Má ég ekki bara "panta þetta hjá þér? getur sent mér e.p. með info um hvernig ég næ í þig.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

tekinn frá, EP sent
Post Reply