Var að fá mér 200 L búr og er að fara að fá mér fiska í það á föstudaginn. Búinn að skoða myndir mikið og er kominn með hálfgerðan óskalista sem ég ætla að biðja ykkur að líta á:
Í 200 L búr:
2x Kribba
1x Bardagafisk (karl)
8x neon tetru (8 er bara tillaga)
8x black neon tetru (8 er bara tillaga)
3x Baby glersugur (sem að sjálfsögðu stækka

2x Fiðrildasíklíðu
2x Zebra botia - botia striata
2x (Nigeriu-rauðan fiska)
Nigeríufiskarnir eru samt ekki að fara í búrið á næstunni allavega...
Er þetta fjarstæður draumur? Eða gengur þessi listi? Endilega tjá sig fyrir mig

kærar kveðjur