Jæja ég varð bara að blaðra eitthvað um fiskabúrin mín og halda smá dagbók um þau!!! Er með eitt 128 l akvastabil með innbygðri dælu og hitara. Svo er ég með 25 l og eitt 20 l.
Í 128 l eru:
2stk Kingsizei
2stk Yellow lab.
2stk Maingano
3stk Ancistrus
3stk Pleggar
2stk Glersugur
1stk Corydoras
2stk platy (ekki til frambúðar)
1stk Walking Catfish
1stk Red Whiptail Pleco
Í 25 l er:
Kribbapar
Í 20 l eru:
Humrahrogn (mamman dó. Veit einhver hvort að það sé hægt að klekja út hrognin)
Set inn myndir þegar ég fæ góða myndavél.
kobba búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli