kobba búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

kobba búr

Post by Jakob »

Jæja ég varð bara að blaðra eitthvað um fiskabúrin mín og halda smá dagbók um þau!!! Er með eitt 128 l akvastabil með innbygðri dælu og hitara. Svo er ég með 25 l og eitt 20 l.


Í 128 l eru:

2stk Kingsizei
2stk Yellow lab.
2stk Maingano
3stk Ancistrus
3stk Pleggar
2stk Glersugur
1stk Corydoras
2stk platy (ekki til frambúðar)
1stk Walking Catfish
1stk Red Whiptail Pleco

Í 25 l er:

Kribbapar

Í 20 l eru:

Humrahrogn (mamman dó. Veit einhver hvort að það sé hægt að klekja út hrognin)

Set inn myndir þegar ég fæ góða myndavél.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply